Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Smári Jökull Jónsson skrifar 27. maí 2025 18:47 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA vísir / jón gautur Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA var í dag dæmdur í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Víkingum um helgina. Fjórir leikmenn úr Bestu deildinni eru sömuleiðis komnir í leikbann. Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA var rekinn upp í stúku í leik Víkings og ÍA á laugardaginn og fær fyrir vikið eins leiks bann auk þess sem Skagamenn þurfa að greiða 20.000 krónu sekt. Hann verður því ekki á hliðarlínunni þegar ÍA mætir Blikum í Kópavogi á fimmtudag. Þar verður fyrirliði Breiðabliks, Höskuldur Gunnlaugsson, einnig fjarverandi en hann er kominn með fjögur gul spjöld í Bestu deildinni sem þýðir leikbann. Af sömu ástæðum missir Arnór Ingi Kristinsson leikmaður ÍBV af mikilvægum leik Eyjamanna gegn FH og Kjartan Kjartansson verður ekki með Stjörnunni gegn KR. Þá var Finnur Tómas Pálmason rekinn af velli í leik KR og Fram fyrir að ýta Guðmundi Magnússyni og hann fær sömuleiðis eins leiks bann. Í úrskurði aganefndar kemur einnig fram að Baldvin Már Borgarson þjálfari Árbæs sé dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir ofsalega framkomu og atvik eftir leik liðsins gegn Magna. Lið Árbæs fær auk þess samtals 85.000 króna sekt vegna brottreksturs Baldvins Más og fjölda refsistiga í leiknum. Leiknum lauk með 3-2 sigri Magna. Besta deild karla Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira
Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA var rekinn upp í stúku í leik Víkings og ÍA á laugardaginn og fær fyrir vikið eins leiks bann auk þess sem Skagamenn þurfa að greiða 20.000 krónu sekt. Hann verður því ekki á hliðarlínunni þegar ÍA mætir Blikum í Kópavogi á fimmtudag. Þar verður fyrirliði Breiðabliks, Höskuldur Gunnlaugsson, einnig fjarverandi en hann er kominn með fjögur gul spjöld í Bestu deildinni sem þýðir leikbann. Af sömu ástæðum missir Arnór Ingi Kristinsson leikmaður ÍBV af mikilvægum leik Eyjamanna gegn FH og Kjartan Kjartansson verður ekki með Stjörnunni gegn KR. Þá var Finnur Tómas Pálmason rekinn af velli í leik KR og Fram fyrir að ýta Guðmundi Magnússyni og hann fær sömuleiðis eins leiks bann. Í úrskurði aganefndar kemur einnig fram að Baldvin Már Borgarson þjálfari Árbæs sé dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir ofsalega framkomu og atvik eftir leik liðsins gegn Magna. Lið Árbæs fær auk þess samtals 85.000 króna sekt vegna brottreksturs Baldvins Más og fjölda refsistiga í leiknum. Leiknum lauk með 3-2 sigri Magna.
Besta deild karla Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira