Alda Karen keppir í hermiakstri Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. maí 2025 11:00 Alda Karen í hermiakstursstólnum í New Jersey. Alda Karen Hjaltalín Lopez, athafnakona og fyrirlesari, keppir næstu sex vikur í deildarkeppni í Formúlu 1-hermiakstri í New Jersey í Bandaríkjunum. Alda Karen greinir frá þessu í Facebook-færslu. „Vitiði þegar maður prófar eitthvað, reynist vera frekar góður í því, heldur áfram og ert skyndilega kominn í opinbera deild? Já, það gerðist,“ skrifar hún í færslunni. „Ég er ánægð að tilkynna að ég er nú F1 hermi-ökuþór í New Jersey-deildinni, sem byrjar 27. maí. Næstu sex vikurnar verða hrottalegar og örugglega auðmýkjandi en hey, ég lofa að ég mun skemmta mér konunglega,“ segir í færslunni. Alda í keppnisgallanum með akstursherma í bakgrunni. Hermarnir sem notaðir eru í hermiakstri eru mjög raunverulegir og til eru mörg dæmi um ökuþóra sem hafa fært sig úr hermum yfir í raunverulegan kappakstur. Eitt dæmi um slíkt er Bretinn Jann Mardenborough sem fór úr því að spila Gran Turismo-tölvuleikina yfir í Formúlu 3 í kvikmyndinni Gran Turismo frá árinu 2023. Hérlendis var keppt í stafrænni aksturskeppni Formúlu 4 í síðustu viku. Lítið hefur farið fyrir Öldu Karen á Íslandi síðustu ár þar sem hún hefur verið búsett í New York með eiginkonu sinni, Katherine Lopez, en þær giftu sig 2023. Alda hefur rekið birtingastofu síðustu sjö ár og hefur síðustu mánuði unnið að kollagen-orkudrykknum Collagenx. Alda Karen kom fyrst fram á sjónarsviðið 2018 sem fyrirlesari og varð strax umdeild vegna yfirlýsinga sinna, sérstaklega um sjálfsást og það að kyssa peninga. Akstursíþróttir Rafíþróttir Tengdar fréttir Mun segja „þú ert nóg“ þar til ég dey Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. Hún er gestur vikunnar í Einkalífinu en á næstunni stendur hún fyrir Life Masterclass 3 í Hörpunni. 20. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Alda Karen greinir frá þessu í Facebook-færslu. „Vitiði þegar maður prófar eitthvað, reynist vera frekar góður í því, heldur áfram og ert skyndilega kominn í opinbera deild? Já, það gerðist,“ skrifar hún í færslunni. „Ég er ánægð að tilkynna að ég er nú F1 hermi-ökuþór í New Jersey-deildinni, sem byrjar 27. maí. Næstu sex vikurnar verða hrottalegar og örugglega auðmýkjandi en hey, ég lofa að ég mun skemmta mér konunglega,“ segir í færslunni. Alda í keppnisgallanum með akstursherma í bakgrunni. Hermarnir sem notaðir eru í hermiakstri eru mjög raunverulegir og til eru mörg dæmi um ökuþóra sem hafa fært sig úr hermum yfir í raunverulegan kappakstur. Eitt dæmi um slíkt er Bretinn Jann Mardenborough sem fór úr því að spila Gran Turismo-tölvuleikina yfir í Formúlu 3 í kvikmyndinni Gran Turismo frá árinu 2023. Hérlendis var keppt í stafrænni aksturskeppni Formúlu 4 í síðustu viku. Lítið hefur farið fyrir Öldu Karen á Íslandi síðustu ár þar sem hún hefur verið búsett í New York með eiginkonu sinni, Katherine Lopez, en þær giftu sig 2023. Alda hefur rekið birtingastofu síðustu sjö ár og hefur síðustu mánuði unnið að kollagen-orkudrykknum Collagenx. Alda Karen kom fyrst fram á sjónarsviðið 2018 sem fyrirlesari og varð strax umdeild vegna yfirlýsinga sinna, sérstaklega um sjálfsást og það að kyssa peninga.
Akstursíþróttir Rafíþróttir Tengdar fréttir Mun segja „þú ert nóg“ þar til ég dey Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. Hún er gestur vikunnar í Einkalífinu en á næstunni stendur hún fyrir Life Masterclass 3 í Hörpunni. 20. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Mun segja „þú ert nóg“ þar til ég dey Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. Hún er gestur vikunnar í Einkalífinu en á næstunni stendur hún fyrir Life Masterclass 3 í Hörpunni. 20. febrúar 2020 11:30