Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Siggeir Ævarsson skrifar 24. maí 2025 17:36 Þeir félagar hjá McLaren, Oscar Piastri og Lando Norris, leiða keppni ökumanna og verða á fyrsta og þriðja ráspól þegar ræst verður í Mónakó á morgun Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Lando Norris, ökumaður McLaren, tryggði sér besta tímann í tímatökum fyrir Mónakó-kappaksturinn í tímatökum í dag á síðasta hring sínum. Norris hrifsaði ráspólinn úr höndum heimamannsins Charles Leclerc á elleftu stundu en aðeins munaði 0,109 sekúndum á þeim. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, náði svo þriðja besta tíma dagsins en Piastri ef efstur í keppni ökumanna, þrettán stigum á undan Norris. Þeirra helsti keppinautur um titilinn og maðurinn sem hefur einokað flesta sigra og titla undanfarin ár, Max Verstappen, náði fimmta besta tíma dagsins. Hann mun þó færast upp á fjórða ráspól þar sem Lewis Hamilton hjá Ferrari var færður niður um þrjú sæti eftir glæfralegan akstur þar sem hann lokaði á áðurnefndan Verstappen. Mónakó-kappaksturinn hefst klukkan 13:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport frá 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Norris hrifsaði ráspólinn úr höndum heimamannsins Charles Leclerc á elleftu stundu en aðeins munaði 0,109 sekúndum á þeim. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, náði svo þriðja besta tíma dagsins en Piastri ef efstur í keppni ökumanna, þrettán stigum á undan Norris. Þeirra helsti keppinautur um titilinn og maðurinn sem hefur einokað flesta sigra og titla undanfarin ár, Max Verstappen, náði fimmta besta tíma dagsins. Hann mun þó færast upp á fjórða ráspól þar sem Lewis Hamilton hjá Ferrari var færður niður um þrjú sæti eftir glæfralegan akstur þar sem hann lokaði á áðurnefndan Verstappen. Mónakó-kappaksturinn hefst klukkan 13:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport frá 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira