Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2025 16:15 Tom Watson kom inn á sem varamaður á 73. mínútu. Á fimmtu mínútu í uppbótartíma skoraði hann markið sem tryggði Sunderland sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir átta ára fjarveru. getty/Mike Hewitt Tom Watson skoraði sigurmark Sunderland gegn Sheffield United í uppbótartíma í úrslitaleik umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni á Wembley í dag. Sunderland lék síðast í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2016-17 en féll svo niður um tvær deildir á tveimur árum. Liðið var fjögur ár í C-deildinni en vann sér sæti í B-deildinni 2022 og hefur leikið þar undanfarin þrjú tímabil. Sunderland lenti í 4. sæti B-deildarinnar og sló Coventry City út í undanúrslitum umspilsins á dramatískan hátt, 3-2 samanlagt. Á meðan vann Sheffield United Bristol City örugglega, 6-0 samanlagt. Klippa: Mörkin úr milljónaleik Sunderland og Sheffield United Sheffield United náði forystunni í úrslitaleiknum í dag á 25. mínútu. Eftir snarpa skyndisókn og frábæra sendingu frá Gus Hamer lyfti Tyrese Campbell boltanum yfir Anthony Patterson, markvörð Sunderland. Eliezer Mayenda jafnaði fyrir Sunderland með skoti upp í þaknetið á 76. mínútu og þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Watson sigurmark Svörtu kattanna með hárnákvæmu skoti fyrir utan vítateig. Hinn nítján ára Watson lék væntanlega sinn síðasta leik fyrir Sunderland í dag en hann hefur samið við Brighton. Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Sunderland lék síðast í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2016-17 en féll svo niður um tvær deildir á tveimur árum. Liðið var fjögur ár í C-deildinni en vann sér sæti í B-deildinni 2022 og hefur leikið þar undanfarin þrjú tímabil. Sunderland lenti í 4. sæti B-deildarinnar og sló Coventry City út í undanúrslitum umspilsins á dramatískan hátt, 3-2 samanlagt. Á meðan vann Sheffield United Bristol City örugglega, 6-0 samanlagt. Klippa: Mörkin úr milljónaleik Sunderland og Sheffield United Sheffield United náði forystunni í úrslitaleiknum í dag á 25. mínútu. Eftir snarpa skyndisókn og frábæra sendingu frá Gus Hamer lyfti Tyrese Campbell boltanum yfir Anthony Patterson, markvörð Sunderland. Eliezer Mayenda jafnaði fyrir Sunderland með skoti upp í þaknetið á 76. mínútu og þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Watson sigurmark Svörtu kattanna með hárnákvæmu skoti fyrir utan vítateig. Hinn nítján ára Watson lék væntanlega sinn síðasta leik fyrir Sunderland í dag en hann hefur samið við Brighton.
Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira