Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 14:54 Einbeittur Max Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og hélt forystunni til enda. Mark Thompson/Getty Images Max Verstappen hjá Red Bull fagnaði öðrum sigri sínum í sjöunda kappakstri tímabilsins í Formúlu 1, sem fór fram á Imola brautinni í Emilia Romagna héraðinu á Ítalíu. Verstappen fór annar af stað leiddi keppnina allan tímann eftir frábæran framúrakstur á fyrsta hring. WATCH THE RACE START 👀Absolute class from Max Verstappen 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/rld4niA0lm— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Oscar Piastri hjá McLaren var á ráspól en missti síðan bæði Verstappen og liðsfélaga sinn Lando Norris, fram úr sér. Þetta var fjögur hundraðasti kappakstur Red Bull liðsins frá upphafi og 65. sigur Verstappen á ferlinum. Heimamaðurinn Kimi Antonelli hjá Mercedes klessti bíl sinn og kláraði ekki keppnina, líkt og Esteban Ocon hjá Haas. LAP 46/63Heartbreak for Kimi 💔📻 "I've got an issue" #F1 #ImolaGP pic.twitter.com/EIdzreUmY1— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Ferrari liðið var einnig á heimavelli, átti hræðilega tímatöku í gær en góðan kappakstur. Ökuþórarnir Lewis Hamilton og Charles LeClerc náðu ekki í topp tíu sætin í tímatökunni en enduðu í fjórða og sjötta sæti. Alex Albon hjá Williams var á milli þeirra í fimmta sætinu. Næst á dagskrá er Mónakó kappaksturinn um næstu helgi. RACE CLASSIFICATION (LAP 63/63)P4 for Hamilton, his best race result for Ferrari so far 👏Double points for Williams 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/W4cuxhJR3s— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen fór annar af stað leiddi keppnina allan tímann eftir frábæran framúrakstur á fyrsta hring. WATCH THE RACE START 👀Absolute class from Max Verstappen 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/rld4niA0lm— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Oscar Piastri hjá McLaren var á ráspól en missti síðan bæði Verstappen og liðsfélaga sinn Lando Norris, fram úr sér. Þetta var fjögur hundraðasti kappakstur Red Bull liðsins frá upphafi og 65. sigur Verstappen á ferlinum. Heimamaðurinn Kimi Antonelli hjá Mercedes klessti bíl sinn og kláraði ekki keppnina, líkt og Esteban Ocon hjá Haas. LAP 46/63Heartbreak for Kimi 💔📻 "I've got an issue" #F1 #ImolaGP pic.twitter.com/EIdzreUmY1— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Ferrari liðið var einnig á heimavelli, átti hræðilega tímatöku í gær en góðan kappakstur. Ökuþórarnir Lewis Hamilton og Charles LeClerc náðu ekki í topp tíu sætin í tímatökunni en enduðu í fjórða og sjötta sæti. Alex Albon hjá Williams var á milli þeirra í fimmta sætinu. Næst á dagskrá er Mónakó kappaksturinn um næstu helgi. RACE CLASSIFICATION (LAP 63/63)P4 for Hamilton, his best race result for Ferrari so far 👏Double points for Williams 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/W4cuxhJR3s— Formula 1 (@F1) May 18, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira