Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. maí 2025 20:35 VÆB-bræður og dansarar þeirra voru ansi flottir á sviðinu í Basel. Íslendingar voru gríðarlega ánægðir með frammistöðu þeirra VÆB-bræðra, sem stigu tíundu á svið í Basel, á samfélagsmiðlum. Margir hafa sannfærst um að Ísland muni sigra keppnina. Gaukur Úlfarsson, leikstjóri, var með gott tipp fyrir lesendur: Pro tip - besti tíminn til að fara í Vesturbæjarlaugina er korteri fyrir Eurovision því það er enginn ofan í henni nema þú og Megas.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) May 17, 2025 Þó nokkrir voru strax vissir um að Ísland myndi sigra, þar á meðal Egill Ploder útvarpsmaður og Sigurður Bond, fyrrverandi fótboltamaður. Nei ég meina.. við hljótum að vinna þetta?? #12stig— Egill Ploder (@egillploder) May 17, 2025 VÆB á bara að vinna þetta djöfull eru þeir nettir #12stig— Sigurđur Gísli Bond (@SigurdurGisli) May 17, 2025 Ísland vinnur þetta. Heyrðuð það fyrst hér. #12stig— Árni Torfason (@arnitorfa) May 17, 2025 Við erum alltaf að fara að vinna Euro ! 😂Þvílík negla!#12stig— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) May 17, 2025 VÆB eru með höllina í vasanum #12stig— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) May 17, 2025 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á Xinu, grínaðist með hljómsveitarskipanina. væb atriðið væri betra ef nussun, hugo og nappi hefðu verið með— Tómas (@tommisteindors) May 17, 2025 Konni Waage telur bræðurna hafa bætt sig mikið milli flutninga. Ef VÆB voru 6.5 á þriðjudaginn voru þeir að henda í 9.5 performance í Finale #12stig— KonniWaage (@konninn) May 17, 2025 VEL GERT VÆÆÆÆÆÆB!! 😭 #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 17, 2025 Arnar Sveinn Geirsson, mannauðsstjóri Teya og fyrrverandi fótboltamaður, vill nýjan þjóðsöng. Nýi þjóðsöngurinn. Tek ekkert annað í mál. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 17, 2025 Magnús Sigurðsson grét af stolti. Það eru íslenskir foreldrar einhversstaðar í Sviss núna grátandi úr stolti….eins og ég! #12stig— Magnus Sigurdsson (@MagnusBjorgvin) May 17, 2025 Kristján Hafþórsson hlaðvarpsstjórnandi var gríðarsáttur og fleiri bætast á vagninn. ÞVÍLÍKT PERFORMANCE VÆB!!! 👏👏😎😎😎🤩🤩🤩 #12stig #Eurovision— Kristján Hafþórsson (@KrissiHaff) May 17, 2025 HVERSU SVAKALEGUR FLUTNINGUR?? VÆB-4-LIFE!!!#12stig #Væb #esc #Eurovision2025 #eurovision— Magnús V. Skúlason (@magnusvidar) May 17, 2025 Var aldrei í VÆB liðinu....en þeir voru drullu flottir! #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 17, 2025 Ljósmyndarinn Golli sá einhverja hliðstæðu milli VÆB og Pollapönks. Pollagallapönk !#12stig pic.twitter.com/aRDMRB4fu4— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 17, 2025 Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira
Gaukur Úlfarsson, leikstjóri, var með gott tipp fyrir lesendur: Pro tip - besti tíminn til að fara í Vesturbæjarlaugina er korteri fyrir Eurovision því það er enginn ofan í henni nema þú og Megas.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) May 17, 2025 Þó nokkrir voru strax vissir um að Ísland myndi sigra, þar á meðal Egill Ploder útvarpsmaður og Sigurður Bond, fyrrverandi fótboltamaður. Nei ég meina.. við hljótum að vinna þetta?? #12stig— Egill Ploder (@egillploder) May 17, 2025 VÆB á bara að vinna þetta djöfull eru þeir nettir #12stig— Sigurđur Gísli Bond (@SigurdurGisli) May 17, 2025 Ísland vinnur þetta. Heyrðuð það fyrst hér. #12stig— Árni Torfason (@arnitorfa) May 17, 2025 Við erum alltaf að fara að vinna Euro ! 😂Þvílík negla!#12stig— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) May 17, 2025 VÆB eru með höllina í vasanum #12stig— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) May 17, 2025 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á Xinu, grínaðist með hljómsveitarskipanina. væb atriðið væri betra ef nussun, hugo og nappi hefðu verið með— Tómas (@tommisteindors) May 17, 2025 Konni Waage telur bræðurna hafa bætt sig mikið milli flutninga. Ef VÆB voru 6.5 á þriðjudaginn voru þeir að henda í 9.5 performance í Finale #12stig— KonniWaage (@konninn) May 17, 2025 VEL GERT VÆÆÆÆÆÆB!! 😭 #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 17, 2025 Arnar Sveinn Geirsson, mannauðsstjóri Teya og fyrrverandi fótboltamaður, vill nýjan þjóðsöng. Nýi þjóðsöngurinn. Tek ekkert annað í mál. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 17, 2025 Magnús Sigurðsson grét af stolti. Það eru íslenskir foreldrar einhversstaðar í Sviss núna grátandi úr stolti….eins og ég! #12stig— Magnus Sigurdsson (@MagnusBjorgvin) May 17, 2025 Kristján Hafþórsson hlaðvarpsstjórnandi var gríðarsáttur og fleiri bætast á vagninn. ÞVÍLÍKT PERFORMANCE VÆB!!! 👏👏😎😎😎🤩🤩🤩 #12stig #Eurovision— Kristján Hafþórsson (@KrissiHaff) May 17, 2025 HVERSU SVAKALEGUR FLUTNINGUR?? VÆB-4-LIFE!!!#12stig #Væb #esc #Eurovision2025 #eurovision— Magnús V. Skúlason (@magnusvidar) May 17, 2025 Var aldrei í VÆB liðinu....en þeir voru drullu flottir! #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 17, 2025 Ljósmyndarinn Golli sá einhverja hliðstæðu milli VÆB og Pollapönks. Pollagallapönk !#12stig pic.twitter.com/aRDMRB4fu4— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 17, 2025
Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira