Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2025 13:19 Willum Þór Þórsson þakklátur í pontu eftir að hafa verið valinn til að leiða íslenska íþróttahreyfingu næstu fjögur árin. vísir/Anton Willum Þór Þórsson var í dag kjörinn nýr forseti ÍSÍ, á 77. íþróttaþingi sambandsins. Fimm buðu sig fram í embættið og vann Willum algjöran yfirburðasigur. Willum tekur við af Lárusi Blöndal sem verið hefur forseti ÍSÍ frá árinu 2013, þegar hann tók við embættinu eftir andlát Ólafs Rafnssonar. Auk Willums voru í framboði þau Brynjar Karl Sigurðsson, Magnús Ragnarsson, Olga Bjarnadóttir og Valdimar Leó Friðriksson. Willum hlaut 109 af 145 greiddum atkvæðum. Olga kom næst með 20 atkvæði, Magnús hlaut 9, Valdimar 3 en Brynjar Karl ekkert. Lárus Blöndal óskar arftaka sínum, Willum Þór Þórssyni, til hamingju.vísir/Anton Willum er kjörinn til næstu fjögurra ára. Þetta var í fyrsta sinn í tæp tuttugu ár sem kosið var um forseta ÍSÍ og framboðin hafa aldrei verið fleiri. Frambjóðendurnir fimm börðust um 146 atkvæði (greidd atkvæði voru á endanum 145) en þingfulltrúar skiptast að mestu í tvo 72 manna hópa. Annar frá sérsamböndunum, allt frá því minnsta, Keilusambandinu KLÍ sem fær einn fulltrúa, og yfir í það stærsta, Knattspyrnusambandið KSÍ sem fær sex fulltrúa. Hinn hópurinn er skipaður íþróttahéruðunum en þar er Ungmennasamband Kjalarnesþings, UMSK með 16 fulltrúa og Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR með 19 fulltrúa í yfirburðarstöðu miðað við nítján sambönd sem eiga aðeins einn fulltrúa. Við þessa tvo hópa bætast svo tveir fulltrúar úr íþróttamannanefnd ÍSÍ. Sjö nýir fulltrúar voru einnig kjörnir inn í framkvæmdastjórn ÍSÍ í dag. Þau voru, í stafrófsröð: Heimir Örn Árnason Kári Mímisson Sigurjón Sigurðsson Trausti Gylfason Viðar Garðarsson Þórdís Anna Gylfadóttir Þórey Edda Elísdóttir Fyrir í framkvæmdastjórn eru: Daníel Jakobsson Elsa Nielsen Hafsteinn Pálsson Hjördís Guðmundsdóttir Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir Ragnheiður Ríkharðsdóttir Olga Bjarnadóttir ÍSÍ Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Lamaður á motocrosshjóli Sport Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Fleiri fréttir „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Sjá meira
Willum tekur við af Lárusi Blöndal sem verið hefur forseti ÍSÍ frá árinu 2013, þegar hann tók við embættinu eftir andlát Ólafs Rafnssonar. Auk Willums voru í framboði þau Brynjar Karl Sigurðsson, Magnús Ragnarsson, Olga Bjarnadóttir og Valdimar Leó Friðriksson. Willum hlaut 109 af 145 greiddum atkvæðum. Olga kom næst með 20 atkvæði, Magnús hlaut 9, Valdimar 3 en Brynjar Karl ekkert. Lárus Blöndal óskar arftaka sínum, Willum Þór Þórssyni, til hamingju.vísir/Anton Willum er kjörinn til næstu fjögurra ára. Þetta var í fyrsta sinn í tæp tuttugu ár sem kosið var um forseta ÍSÍ og framboðin hafa aldrei verið fleiri. Frambjóðendurnir fimm börðust um 146 atkvæði (greidd atkvæði voru á endanum 145) en þingfulltrúar skiptast að mestu í tvo 72 manna hópa. Annar frá sérsamböndunum, allt frá því minnsta, Keilusambandinu KLÍ sem fær einn fulltrúa, og yfir í það stærsta, Knattspyrnusambandið KSÍ sem fær sex fulltrúa. Hinn hópurinn er skipaður íþróttahéruðunum en þar er Ungmennasamband Kjalarnesþings, UMSK með 16 fulltrúa og Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR með 19 fulltrúa í yfirburðarstöðu miðað við nítján sambönd sem eiga aðeins einn fulltrúa. Við þessa tvo hópa bætast svo tveir fulltrúar úr íþróttamannanefnd ÍSÍ. Sjö nýir fulltrúar voru einnig kjörnir inn í framkvæmdastjórn ÍSÍ í dag. Þau voru, í stafrófsröð: Heimir Örn Árnason Kári Mímisson Sigurjón Sigurðsson Trausti Gylfason Viðar Garðarsson Þórdís Anna Gylfadóttir Þórey Edda Elísdóttir Fyrir í framkvæmdastjórn eru: Daníel Jakobsson Elsa Nielsen Hafsteinn Pálsson Hjördís Guðmundsdóttir Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir Ragnheiður Ríkharðsdóttir Olga Bjarnadóttir
ÍSÍ Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Lamaður á motocrosshjóli Sport Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Fleiri fréttir „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Sjá meira