Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2025 12:02 Stuðlabandið frumflutti Þjóðhátíðarlagið í Brennslunni í morgun. Stuðlabandið Hljómsveitin Stuðlabandið eru höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið heitir Við eldana og var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Hlusta má á lagið neðar í fréttinni. Líkt og allir vita fer Þjóðhátíð að venju fram um verslunarmannahelgina í Herjólfsdal. Á hverju ári er bíða tilvonandi þjóðhátíðargestir spenntir eftir því að heyra hvernig nýtt þjóðhátíðarlag hljómar. Í ár hefur hljómsveitin Stuðlabandið verið falið það verkefni að semja Þjóðhátíðarlagið. Hljómsveitin er vel þekkt fyrir fjöruga sviðsframkomu og hefur spilað á mörgum af stærstu útihátíðum landsins undanfarin ár. „Ég held ég tali fyrir restina af bandinu þegar ég segi að við erum virkilega ánægðir með þetta. Þetta er bara það sem við höfum fram að færa – og ég er ekkert endilega að reyna að selja það, þetta er bara: take it or leave it,“ segir Magnús Kjartan Eyjólfsson, aðalsöngvari Stuðlabandsins. Fíla sjálfir lagið í botn Aðspurðir hvort þeir telji að lagið falli í kramið hjá landsmönnum, svara þeir játandi og segja tilfinninguna góða. „Já, sko, þetta kemur beint frá hjartanu. Þetta er ekki eitthvað sem við settum saman eftir einhverri fyrirfram ákveðinni uppskrift. Við sögðum ekki: nú ætlum við að semja eitthvað þjóðhátíðarlegt lag. Þetta gerðist bara náttúrulega. Við stöndum 100 prósent með þessu lagi og erum ógeðslega ánægðir með útkomuna. Við fílum þetta í botn, og það gera þeir sem eru næst okkur líka.“ Þeir segja að það sem geri lagið sérstakt og skemmtilegt sé að það sé alfarið unnið af þeim sjálfum. „Við sömdum það, pródúseruðum það og tókum það upp innan okkar eigin raða. Þetta er algjörlega okkar verk frá upphafi til enda.“ Lagið var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Lagið og viðtalið við meðlimi Stuðlabandsins má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið hefst á mínútu 8:00 Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Brennslan Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Líkt og allir vita fer Þjóðhátíð að venju fram um verslunarmannahelgina í Herjólfsdal. Á hverju ári er bíða tilvonandi þjóðhátíðargestir spenntir eftir því að heyra hvernig nýtt þjóðhátíðarlag hljómar. Í ár hefur hljómsveitin Stuðlabandið verið falið það verkefni að semja Þjóðhátíðarlagið. Hljómsveitin er vel þekkt fyrir fjöruga sviðsframkomu og hefur spilað á mörgum af stærstu útihátíðum landsins undanfarin ár. „Ég held ég tali fyrir restina af bandinu þegar ég segi að við erum virkilega ánægðir með þetta. Þetta er bara það sem við höfum fram að færa – og ég er ekkert endilega að reyna að selja það, þetta er bara: take it or leave it,“ segir Magnús Kjartan Eyjólfsson, aðalsöngvari Stuðlabandsins. Fíla sjálfir lagið í botn Aðspurðir hvort þeir telji að lagið falli í kramið hjá landsmönnum, svara þeir játandi og segja tilfinninguna góða. „Já, sko, þetta kemur beint frá hjartanu. Þetta er ekki eitthvað sem við settum saman eftir einhverri fyrirfram ákveðinni uppskrift. Við sögðum ekki: nú ætlum við að semja eitthvað þjóðhátíðarlegt lag. Þetta gerðist bara náttúrulega. Við stöndum 100 prósent með þessu lagi og erum ógeðslega ánægðir með útkomuna. Við fílum þetta í botn, og það gera þeir sem eru næst okkur líka.“ Þeir segja að það sem geri lagið sérstakt og skemmtilegt sé að það sé alfarið unnið af þeim sjálfum. „Við sömdum það, pródúseruðum það og tókum það upp innan okkar eigin raða. Þetta er algjörlega okkar verk frá upphafi til enda.“ Lagið var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. Lagið og viðtalið við meðlimi Stuðlabandsins má heyra í spilaranum hér að neðan. Lagið hefst á mínútu 8:00
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Brennslan Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira