Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sindri Sverrisson skrifar 14. maí 2025 13:30 Dagur Gautason er að fara að spila sína síðustu leiki í treyju Montpellier Mynd: Montpellier Vinstri hornamaðurinn Dagur Gautason yfirgefur Montpellier í sumar eftir að hafa þjónað franska stórliðinu undanfarið í neyðarástandi sem skapaðist í febrúar. Montpellier fékk Dag frá Arendal í Noregi eftir að sænski landsliðsmaðurinn Lucas Pellas sleit hásin og gerði Akureyringurinn þá samning sem gildir til sumars. Dagur staðfestir í samtali við handbolta.is í dag að hann verði ekki áfram hjá Montpellier eftir tímabilið sem brátt klárast. Hann segir félagið hafa verið búið að tryggja sér hornamann frá PSG auk þess sem Pellas sé enn samningsbundinn félaginu og því hafi ekki verið fjármagn til að hafa Dag sem þriðja vinstri hornamanninn í hópnum. Dagur verður því laus og liðugur í sumar og getur valið sér nýtt félag. Hann kveðst vera að líta í kringum sig en að ekkert tilboð sé í hendi sem stendur. Dagur á enn eftir fjóra leiki með Montpellier í frönsku 1. deildinni og er einnig á leið í úrslitahelgina í Hamburg í Evrópudeildinni, þar sem Montpellier mætir Kiel í undanúrslitum 24. maí en í hinum undanúrslitaleiknum mætast Melsungen og Flensburg. Franski handboltinn Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Lamaður á motocrosshjóli Sport Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Fleiri fréttir „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Sjá meira
Montpellier fékk Dag frá Arendal í Noregi eftir að sænski landsliðsmaðurinn Lucas Pellas sleit hásin og gerði Akureyringurinn þá samning sem gildir til sumars. Dagur staðfestir í samtali við handbolta.is í dag að hann verði ekki áfram hjá Montpellier eftir tímabilið sem brátt klárast. Hann segir félagið hafa verið búið að tryggja sér hornamann frá PSG auk þess sem Pellas sé enn samningsbundinn félaginu og því hafi ekki verið fjármagn til að hafa Dag sem þriðja vinstri hornamanninn í hópnum. Dagur verður því laus og liðugur í sumar og getur valið sér nýtt félag. Hann kveðst vera að líta í kringum sig en að ekkert tilboð sé í hendi sem stendur. Dagur á enn eftir fjóra leiki með Montpellier í frönsku 1. deildinni og er einnig á leið í úrslitahelgina í Hamburg í Evrópudeildinni, þar sem Montpellier mætir Kiel í undanúrslitum 24. maí en í hinum undanúrslitaleiknum mætast Melsungen og Flensburg.
Franski handboltinn Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Lamaður á motocrosshjóli Sport Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Fleiri fréttir „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Sjá meira