Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Sindri Sverrisson skrifar 13. maí 2025 09:00 Kjartan Atli kom með þrjár spurningar fyrir Lárus Orra og Albert sem þurftu að koma með skjót svör. Stöð 2 Sport Sérfræðingarnir í Stúkunni á Stöð 2 Sport fengu þrjár spurningar í Uppbótartímanum eftir að hafa krufið til mergjar leikina í sjöttu umferð Bestu deildar karla. Þeir Albert Brynjar Ingason og Lárus Orri Sigurðsson hafa gert það að ákveðinni listgrein að vera ósammála og voru því að sjálfsögðu ekki sammála þegar þeir fengu spurninguna um hvort að þeir hefðu áhyggjur af Skagamönnum, eftir 6-1 skellinn gegn Val. „Þeir sem horfðu á klippurnar mínar áðan sjá að ég hef miklar áhyggjur af þeim,“ sagði Albert en umræðuna má sjá hér að neðan. Einnig var spurt um hvaða leikmenn hefðu hækkað mest í virði og hvaða lið væri best í deildinni. Klippa: Uppbótartíminn í Stúkunni En í umræðunni um Skagamenn var Albert svo sannarlega með áhyggjur: „Í fyrstu tveimur leikjunum fannst mér ég sjá sömu gildi. Það var erfitt að brjóta þá niður, þeir unnu fyrsta leikinn, en í þremur af síðustu fjórum leikjum hafa þeir sýnt ótrúlega veikt hugarfar. Gegn Vestra, KR og nú Val. Í síðustu tveimur útileikjum hafa þeir fengið ellefu mörk á sig og skorað eitt. Maður horfir líka á markaðinn. Þeir leystu það ekki að Hinrik [Harðarson] færi. Haukur er búinn að spila þarna. Albert er búinn að spila þarna…“ sagði Albert áður en tími hans var á þrotum. Lárus Orri tók þá við og sagði um Skagamenn: „Ég hef engar stórar áhyggjur af þeim. Auðvitað eru vissir hlutir þarna ekki góðir og Jón Þór [Hauksson, þjálfari] þarf að vinna í. En félagið er vel stætt og ég hef trú á að þeir styrki sig í glugganum. Ég held að þeir verði í neðri hlutanum. Þeir fara ekki í neina Evrópubaráttu en þeir verða ekki heldur í neinni fallbaráttu.“ Besta deild karla Stúkan Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Þeir Albert Brynjar Ingason og Lárus Orri Sigurðsson hafa gert það að ákveðinni listgrein að vera ósammála og voru því að sjálfsögðu ekki sammála þegar þeir fengu spurninguna um hvort að þeir hefðu áhyggjur af Skagamönnum, eftir 6-1 skellinn gegn Val. „Þeir sem horfðu á klippurnar mínar áðan sjá að ég hef miklar áhyggjur af þeim,“ sagði Albert en umræðuna má sjá hér að neðan. Einnig var spurt um hvaða leikmenn hefðu hækkað mest í virði og hvaða lið væri best í deildinni. Klippa: Uppbótartíminn í Stúkunni En í umræðunni um Skagamenn var Albert svo sannarlega með áhyggjur: „Í fyrstu tveimur leikjunum fannst mér ég sjá sömu gildi. Það var erfitt að brjóta þá niður, þeir unnu fyrsta leikinn, en í þremur af síðustu fjórum leikjum hafa þeir sýnt ótrúlega veikt hugarfar. Gegn Vestra, KR og nú Val. Í síðustu tveimur útileikjum hafa þeir fengið ellefu mörk á sig og skorað eitt. Maður horfir líka á markaðinn. Þeir leystu það ekki að Hinrik [Harðarson] færi. Haukur er búinn að spila þarna. Albert er búinn að spila þarna…“ sagði Albert áður en tími hans var á þrotum. Lárus Orri tók þá við og sagði um Skagamenn: „Ég hef engar stórar áhyggjur af þeim. Auðvitað eru vissir hlutir þarna ekki góðir og Jón Þór [Hauksson, þjálfari] þarf að vinna í. En félagið er vel stætt og ég hef trú á að þeir styrki sig í glugganum. Ég held að þeir verði í neðri hlutanum. Þeir fara ekki í neina Evrópubaráttu en þeir verða ekki heldur í neinni fallbaráttu.“
Besta deild karla Stúkan Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira