Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Rafn Ágúst Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 12. maí 2025 23:07 Bræðurnir hlakka til að koma fram annað kvöld og lofa veislu. Vísir/Bjarki Væbbræður, þeir Matthías og Hálfdán, eru að eigin sögn sjúklega spenntir fyrir morgundeginum þegar þeir stíga fyrstir allra á stokk í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir eru hæstánægðir með að vera fyrstir og lofa veislu. Í dag fór fram svokallað dómararennsli og strákarnir segja það hafa gengið eins og í sögu. „Þetta var bara fullkomið. ég er svo peppaður að gera þetta bara nákvæmlega eins á morgun því þetta var bara geðveikt,“ segir Hálfdán. Hann segir stórskrítið að sjá mannfjöldann syngja með lagi þeirra á íslensku. „Það gerir svo mikið að hafa áhorfendur. Það er svo mikill munur að sjá alla vera að hoppa og syngja með. Það er líka svo goofy að sjá eitthvað lið syngja með. Þetta er íslenska, skilurðu, það er ógeðslega skrýtið en það er ógeðslega skemmtilegt,“ segir hann. Þeir bræður eru báðir sammála um að það sé gott að stíga fyrstir á svið. Salurinn verði búinn að bíða óþreyjufullur og spennustigið hátt. Svo skemmir það ekki fyrir að vera alltaf fyrstir þegar atriðin eru endursýnd fyrir áhorfendur heima sem verða kannski enn ekki búnir að ákveða hvaða atriði hljóti þeirra atkvæði. Það gengur allt eins og sögu? „Það er bara nákvæmlega þannig. Þetta verður veisla á morgun,“ segir Matthías. „Ég er ótrúlega stoltur af þessu atriði, stoltur af bróður mínum,“ segir Hálfdán. „Og ég er stoltur af öllu liðinu í heild sinni. Þetta er sjúklega mikil vinna sem er búin að fara í þetta. Þetta er ekki bara við tveir. Þetta er risabatterí,“ segir Matthías þá. Eurovision Íslensk tunga Íslendingar erlendis Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira
Í dag fór fram svokallað dómararennsli og strákarnir segja það hafa gengið eins og í sögu. „Þetta var bara fullkomið. ég er svo peppaður að gera þetta bara nákvæmlega eins á morgun því þetta var bara geðveikt,“ segir Hálfdán. Hann segir stórskrítið að sjá mannfjöldann syngja með lagi þeirra á íslensku. „Það gerir svo mikið að hafa áhorfendur. Það er svo mikill munur að sjá alla vera að hoppa og syngja með. Það er líka svo goofy að sjá eitthvað lið syngja með. Þetta er íslenska, skilurðu, það er ógeðslega skrýtið en það er ógeðslega skemmtilegt,“ segir hann. Þeir bræður eru báðir sammála um að það sé gott að stíga fyrstir á svið. Salurinn verði búinn að bíða óþreyjufullur og spennustigið hátt. Svo skemmir það ekki fyrir að vera alltaf fyrstir þegar atriðin eru endursýnd fyrir áhorfendur heima sem verða kannski enn ekki búnir að ákveða hvaða atriði hljóti þeirra atkvæði. Það gengur allt eins og sögu? „Það er bara nákvæmlega þannig. Þetta verður veisla á morgun,“ segir Matthías. „Ég er ótrúlega stoltur af þessu atriði, stoltur af bróður mínum,“ segir Hálfdán. „Og ég er stoltur af öllu liðinu í heild sinni. Þetta er sjúklega mikil vinna sem er búin að fara í þetta. Þetta er ekki bara við tveir. Þetta er risabatterí,“ segir Matthías þá.
Eurovision Íslensk tunga Íslendingar erlendis Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira