Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 15:01 Glódís Perla Viggósdóttir með móður sinni, unnusta og tengdaforeldrum eftir leik Bayern München og Essen í gær. getty/Mark Wieland Glódís Perla Viggósdóttir lyfti í gær öðrum bikarnum á ellefu dögum. Hennar nánustu mættu til að sjá hana taka á móti þýska meistaraskildinum. Bayern tók á móti Essen í þýsku úrvalsdeildinni í gær og vann 3-0 sigur. Eftir leikinn fengu Bæjarar meistaraskjöldinn afhentan. Glódís er fyrirliði Bayern og veitti skildinum viðtöku ásamt hinni sænsku Lindu Sembrant. Fjölskylda Glódísar var í München í gær og mætti á leikinn á Bayern Campus til að sjá sína konu taka við skildinum. Þetta er þriðja árið í röð sem Glódís verður þýskur meistari með Bayern. Liðið vann tvöfalt í ár en það hrósaði einnig sigri í bikarkeppninni í fyrsta sinn í þrettán ár. Kvennalið Bayern tók ekki bara á móti meistaraskildi í gær heldur gerði karlaliðið það einnig á laugardaginn. Gleðin var mikil hjá Glódísi og stöllum hennar í gær eins og sjá má á myndunum og myndböndunum hér fyrir neðan. 𝐇𝐞𝐫𝐞 𝐢𝐭 𝐢𝐬! 🏆😍 Deutsche Meisterinnen 2025! ❤️🤍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/SzAu0XEHyP— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 😍😍😍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/E2pbztFWWT— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Scenes 😂 (No worries, @glodisperla is fine)#FCBayern #MiaSanMia #DOUB1E pic.twitter.com/fI2PYgTurp— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Bayern vann nítján af 22 deildarleikjum sínum á tímabilinu.getty/Marcel Engelbrecht Glódís og Sarah Zadrazil taka sjálfu.getty/Jan Hetfleisch Glódís, Georgia Stanway og Sydney Lohmann hressar.getty/Stefan Matzke Þýski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Bayern tók á móti Essen í þýsku úrvalsdeildinni í gær og vann 3-0 sigur. Eftir leikinn fengu Bæjarar meistaraskjöldinn afhentan. Glódís er fyrirliði Bayern og veitti skildinum viðtöku ásamt hinni sænsku Lindu Sembrant. Fjölskylda Glódísar var í München í gær og mætti á leikinn á Bayern Campus til að sjá sína konu taka við skildinum. Þetta er þriðja árið í röð sem Glódís verður þýskur meistari með Bayern. Liðið vann tvöfalt í ár en það hrósaði einnig sigri í bikarkeppninni í fyrsta sinn í þrettán ár. Kvennalið Bayern tók ekki bara á móti meistaraskildi í gær heldur gerði karlaliðið það einnig á laugardaginn. Gleðin var mikil hjá Glódísi og stöllum hennar í gær eins og sjá má á myndunum og myndböndunum hér fyrir neðan. 𝐇𝐞𝐫𝐞 𝐢𝐭 𝐢𝐬! 🏆😍 Deutsche Meisterinnen 2025! ❤️🤍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/SzAu0XEHyP— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 😍😍😍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/E2pbztFWWT— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Scenes 😂 (No worries, @glodisperla is fine)#FCBayern #MiaSanMia #DOUB1E pic.twitter.com/fI2PYgTurp— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Bayern vann nítján af 22 deildarleikjum sínum á tímabilinu.getty/Marcel Engelbrecht Glódís og Sarah Zadrazil taka sjálfu.getty/Jan Hetfleisch Glódís, Georgia Stanway og Sydney Lohmann hressar.getty/Stefan Matzke
Þýski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira