Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 16:32 Ekki eru allir stuðningsmenn Liverpool ánægðir með Trent Alexander-Arnold og þá ákvörðun hans að yfirgefa félagið. getty/Nick Potts Andy Robertson fannst miður að heyra suma stuðningsmenn Englandsmeistara Liverpool púa á Trent Alexander-Arnold þegar hann bjó sig undir að koma inn á gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Í síðustu viku greindi Alexander-Arnold frá því að hann myndi yfirgefa Liverpool þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Fastlega er búist við því að enski landsliðsmaðurinn gangi í raðir Real Madrid. Alexander-Arnold byrjaði á bekknum þegar Liverpool tók á móti Arsenal í gær. Þegar 23 mínútur voru eftir af leiknum kom hann inn á sem varamaður fyrir Conor Bradley. Hluti stuðningsmanna Liverpool púaði á Alexander-Arnold þegar hann bjó sig undir að koma inn á. Robertson sagði að það hefði ekki verið gaman að heyra stuðningsmenn Rauða hersins púa á Alexander-Arnold. „En þú getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða. Svona líður mér með þetta og ég er ekki að fara að segja neinum öðrum hvernig honum á að líða með þetta,“ sagði Skotinn. „Ég er vonsvikinn að sjá á eftir góðum vini. Hann er frábær leikmaður og stórkostleg manneskja. Hann ýtti mér áfram og gerði mig að betri leikmanni. Arfleið hans er tryggð. Hann hefur gert svo mikið fyrir félagið.“ Alexander-Arnold hefur leikið með Liverpool allan sinn feril, tæplega fjögur hundruð leiki og unnið allt sem hægt er að vinna í rauða búningnum. Leikur Liverpool og Arsenal endaði með 2-2 jafntefli. Heimamenn komust í 2-0 í fyrri hálfleik en gestirnir, sem eru í 2. sæti deildarinnar, komu til baka í þeim seinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. 9. maí 2025 18:00 Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. 6. maí 2025 06:32 „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. 5. maí 2025 17:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Í síðustu viku greindi Alexander-Arnold frá því að hann myndi yfirgefa Liverpool þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Fastlega er búist við því að enski landsliðsmaðurinn gangi í raðir Real Madrid. Alexander-Arnold byrjaði á bekknum þegar Liverpool tók á móti Arsenal í gær. Þegar 23 mínútur voru eftir af leiknum kom hann inn á sem varamaður fyrir Conor Bradley. Hluti stuðningsmanna Liverpool púaði á Alexander-Arnold þegar hann bjó sig undir að koma inn á. Robertson sagði að það hefði ekki verið gaman að heyra stuðningsmenn Rauða hersins púa á Alexander-Arnold. „En þú getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða. Svona líður mér með þetta og ég er ekki að fara að segja neinum öðrum hvernig honum á að líða með þetta,“ sagði Skotinn. „Ég er vonsvikinn að sjá á eftir góðum vini. Hann er frábær leikmaður og stórkostleg manneskja. Hann ýtti mér áfram og gerði mig að betri leikmanni. Arfleið hans er tryggð. Hann hefur gert svo mikið fyrir félagið.“ Alexander-Arnold hefur leikið með Liverpool allan sinn feril, tæplega fjögur hundruð leiki og unnið allt sem hægt er að vinna í rauða búningnum. Leikur Liverpool og Arsenal endaði með 2-2 jafntefli. Heimamenn komust í 2-0 í fyrri hálfleik en gestirnir, sem eru í 2. sæti deildarinnar, komu til baka í þeim seinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. 9. maí 2025 18:00 Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. 6. maí 2025 06:32 „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. 5. maí 2025 17:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. 9. maí 2025 18:00
Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. 6. maí 2025 06:32
„Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. 5. maí 2025 17:30