Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 13:32 „Geturðu spilað hægri bakvörð?“ vísir/viktor freyr Þrátt fyrir að Stjarnan hafi unnið Fram um helgina veit Albert Brynjar Ingason enn ekki hvar hann hefur liðið og Jökul Elísabetarson, þjálfara þess. Eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð sigruðu Stjörnumenn Framara, 2-0, á Samsung-vellinum í Garðabæ í 6. umferð Bestu deildar karla á laugardaginn. „Með Stjörnuna, mjög mikilvægur sigur. En þetta var hins vegar leikur sem sagði mér ekkert um það hvort Stjarnan sé búin að finna einhvern takt eða ekki,“ sagði Albert þegar fjallað var um leik Stjörnunnar og Fram í Stúkunni í gær. „Jökull gerði fimm breytingar á byrjunarliðinu sínu og það eru því komnar þrettán breytingar í síðustu þremur leikjum. Á maður að segja að Stjarnan sé búin að finna taktinn af því að Gummi Kri er orðinn hægri bakvörður, sá þriðji á þessu tímabili. Ég bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp,“ bætti Albert við og vísaði til bróður Jökuls og aðstoðarmanns hans, Garps Elísabetarsonar. Sá hafði í nægu að snúast um helgina að fylgjast með Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð. Albert ítrekaði að hann vissi ekki alveg hvernig framhaldið yrði hjá Stjörnunni. „Allt tímabilið, allt undirbúningstímabilið er rosalega erfitt að segja. Sigurinn hjá Stjörnunni er ógeðslega mikilvægur en hvort sem þeir eru mættir til leiks, veit ég ekki,“ sagði Albert. Klippa: Stúkan - áttar sig ekki á Stjörnunni Stjarnan er í 6. sæti Bestu deildarinnar með níu stig eftir sex umferðir. Næsti deildarleikur liðsins er gegn Víkingi á heimavelli á sunnudaginn. Á miðvikudaginn mætir Stjarnan hins vegar Kára í Akraneshöllinni í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Stjarnan Stúkan Tengdar fréttir Hrósuðu Alexander Rafni: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Alexander Rafn Pálmason skráði sig á spjöld íslenskrar fótboltasögu þegar hann skoraði í 4-1 sigri KR á ÍBV á laugardaginn. Hann er rétt rúmlega fimmtán ára en sérfræðingar Stúkunnar segja að það sjáist ekki á spilamennsku hans. 12. maí 2025 11:01 Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Stjarnan náði góðum úrslitum í kvöld með 2-0 sigri gegn Fram á Samsungvellinum í sjöttu umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Með þessum sigri bætir liðið við sig þremur mikilvægum stigum eftir þrjá tapleiki í röð. 10. maí 2025 18:32 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð sigruðu Stjörnumenn Framara, 2-0, á Samsung-vellinum í Garðabæ í 6. umferð Bestu deildar karla á laugardaginn. „Með Stjörnuna, mjög mikilvægur sigur. En þetta var hins vegar leikur sem sagði mér ekkert um það hvort Stjarnan sé búin að finna einhvern takt eða ekki,“ sagði Albert þegar fjallað var um leik Stjörnunnar og Fram í Stúkunni í gær. „Jökull gerði fimm breytingar á byrjunarliðinu sínu og það eru því komnar þrettán breytingar í síðustu þremur leikjum. Á maður að segja að Stjarnan sé búin að finna taktinn af því að Gummi Kri er orðinn hægri bakvörður, sá þriðji á þessu tímabili. Ég bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp,“ bætti Albert við og vísaði til bróður Jökuls og aðstoðarmanns hans, Garps Elísabetarsonar. Sá hafði í nægu að snúast um helgina að fylgjast með Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð. Albert ítrekaði að hann vissi ekki alveg hvernig framhaldið yrði hjá Stjörnunni. „Allt tímabilið, allt undirbúningstímabilið er rosalega erfitt að segja. Sigurinn hjá Stjörnunni er ógeðslega mikilvægur en hvort sem þeir eru mættir til leiks, veit ég ekki,“ sagði Albert. Klippa: Stúkan - áttar sig ekki á Stjörnunni Stjarnan er í 6. sæti Bestu deildarinnar með níu stig eftir sex umferðir. Næsti deildarleikur liðsins er gegn Víkingi á heimavelli á sunnudaginn. Á miðvikudaginn mætir Stjarnan hins vegar Kára í Akraneshöllinni í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Stjarnan Stúkan Tengdar fréttir Hrósuðu Alexander Rafni: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Alexander Rafn Pálmason skráði sig á spjöld íslenskrar fótboltasögu þegar hann skoraði í 4-1 sigri KR á ÍBV á laugardaginn. Hann er rétt rúmlega fimmtán ára en sérfræðingar Stúkunnar segja að það sjáist ekki á spilamennsku hans. 12. maí 2025 11:01 Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Stjarnan náði góðum úrslitum í kvöld með 2-0 sigri gegn Fram á Samsungvellinum í sjöttu umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Með þessum sigri bætir liðið við sig þremur mikilvægum stigum eftir þrjá tapleiki í röð. 10. maí 2025 18:32 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Hrósuðu Alexander Rafni: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Alexander Rafn Pálmason skráði sig á spjöld íslenskrar fótboltasögu þegar hann skoraði í 4-1 sigri KR á ÍBV á laugardaginn. Hann er rétt rúmlega fimmtán ára en sérfræðingar Stúkunnar segja að það sjáist ekki á spilamennsku hans. 12. maí 2025 11:01
Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Stjarnan náði góðum úrslitum í kvöld með 2-0 sigri gegn Fram á Samsungvellinum í sjöttu umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Með þessum sigri bætir liðið við sig þremur mikilvægum stigum eftir þrjá tapleiki í röð. 10. maí 2025 18:32