Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 12:45 Víkingar hafa ekki tapað fyrir FH-ingum í fimm ár. vísir/hulda margrét Víkingur sigraði FH, 3-1, í 6. umferð Bestu deildar karla í gær. Óhætt er að segja að Víkingar hafi haft gott tak á FH-ingum síðustu árin. Mathias Rosenørn, markvörður FH, var ansi gjafmildur í leiknum í Víkinni í gær en Daníel Hafsteinsson skoraði tvö seinni mörk Víkings eftir mistök hjá honum. Sigurinn í gær var tólfti sigur Víkings á FH í deild og bikar í röð. FH vann Víking, 1-0, í Kaplakrika 17. september 2020 en hefur síðan ekki fengið stig gegn Fossvogsliðinu. Eftir sigurinn í gær hefur Víkingur unnið síðustu ellefu deildarleikina gegn FH auk þess sem Víkingar sigruðu FH-inga, 3-2, í bikarúrslitaleiknum 2022. Síðustu tólf leikir Víkings og FH 12. júní 2021: Víkingur 1-0 FH 29. ágúst 2021: FH 1-2 Víkingur 18. apríl 2022: Víkingur 2-1 FH 16. júlí 2022: FH 0-3 Víkingur 1. október 2022: FH 2-3 Víkingur (bikarúrslit) 14. maí 2023: Víkingur 2-0 FH 8. júlí 2023: FH 1-3 Víkingur 28. september 2023: Víkingur 2-1 FH 12. maí 2024: Víkingur 2-0 FH 5. júlí 2024: FH 2-3 Víkingur 25. september 2024: Víkingur 3-0 FH 11. maí 2025: Víkingur 3-1 FH Víkingur og FH hafa alls mæst 57 sinnum í efstu deild. Víkingar hafa unnið 23 leiki, FH-ingar sautján og sautján hafa endað með jafntefli. Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Alltaf vonbrigði að tapa, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum leik. Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Víkingum. Lokatölur 3-1. 11. maí 2025 21:52 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Víkingar komu sér aftur á toppinn í Bestu deildinni eftir 3-1 sigur á FH í kvöld. Tólfta tap FH í röð gegn Víkingum, sem virðast vera með heljartak á Hafnfirðingum. 11. maí 2025 21:12 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Mathias Rosenørn, markvörður FH, var ansi gjafmildur í leiknum í Víkinni í gær en Daníel Hafsteinsson skoraði tvö seinni mörk Víkings eftir mistök hjá honum. Sigurinn í gær var tólfti sigur Víkings á FH í deild og bikar í röð. FH vann Víking, 1-0, í Kaplakrika 17. september 2020 en hefur síðan ekki fengið stig gegn Fossvogsliðinu. Eftir sigurinn í gær hefur Víkingur unnið síðustu ellefu deildarleikina gegn FH auk þess sem Víkingar sigruðu FH-inga, 3-2, í bikarúrslitaleiknum 2022. Síðustu tólf leikir Víkings og FH 12. júní 2021: Víkingur 1-0 FH 29. ágúst 2021: FH 1-2 Víkingur 18. apríl 2022: Víkingur 2-1 FH 16. júlí 2022: FH 0-3 Víkingur 1. október 2022: FH 2-3 Víkingur (bikarúrslit) 14. maí 2023: Víkingur 2-0 FH 8. júlí 2023: FH 1-3 Víkingur 28. september 2023: Víkingur 2-1 FH 12. maí 2024: Víkingur 2-0 FH 5. júlí 2024: FH 2-3 Víkingur 25. september 2024: Víkingur 3-0 FH 11. maí 2025: Víkingur 3-1 FH Víkingur og FH hafa alls mæst 57 sinnum í efstu deild. Víkingar hafa unnið 23 leiki, FH-ingar sautján og sautján hafa endað með jafntefli.
12. júní 2021: Víkingur 1-0 FH 29. ágúst 2021: FH 1-2 Víkingur 18. apríl 2022: Víkingur 2-1 FH 16. júlí 2022: FH 0-3 Víkingur 1. október 2022: FH 2-3 Víkingur (bikarúrslit) 14. maí 2023: Víkingur 2-0 FH 8. júlí 2023: FH 1-3 Víkingur 28. september 2023: Víkingur 2-1 FH 12. maí 2024: Víkingur 2-0 FH 5. júlí 2024: FH 2-3 Víkingur 25. september 2024: Víkingur 3-0 FH 11. maí 2025: Víkingur 3-1 FH
Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Alltaf vonbrigði að tapa, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum leik. Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Víkingum. Lokatölur 3-1. 11. maí 2025 21:52 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Víkingar komu sér aftur á toppinn í Bestu deildinni eftir 3-1 sigur á FH í kvöld. Tólfta tap FH í röð gegn Víkingum, sem virðast vera með heljartak á Hafnfirðingum. 11. maí 2025 21:12 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Alltaf vonbrigði að tapa, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum leik. Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Víkingum. Lokatölur 3-1. 11. maí 2025 21:52
Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Víkingar komu sér aftur á toppinn í Bestu deildinni eftir 3-1 sigur á FH í kvöld. Tólfta tap FH í röð gegn Víkingum, sem virðast vera með heljartak á Hafnfirðingum. 11. maí 2025 21:12