Indiana tók Cleveland í bakaríið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 10:30 Myles Turner og félagar í Indiana Pacers kláruðu dæmið gegn Cleveland Cavaliers í fyrri hálfleik. getty/Dylan Buell Eftir að hafa unnið Cleveland Cavaliers, 129-109, þarf Indiana Pacers aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í úrslit Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta annað árið í röð. Í Vesturdeildinni sigraði Oklahoma City Thunder Denver Nuggets, 87-92, í miklum slag. Indiana var miklu sterkari aðilinn gegn Cleveland og leiddi með 41 stigi í hálfleik, 80-39. Aldrei hefur lið verið með meiri forystu í hálfleik í sögu úrslitakeppni NBA. Pascal Siakam skoraði 21 stig fyrir Pacers og Obi Toppin og Myles Turner sitt hvor tuttugu stigin. Skærasta stjarna liðsins, Tyrese Haliburton, þurfti ekki að hafa sig mikið í frammi. Hann tók aðeins átta stig og skoraði ellefu stig. PACERS TAKE 3-1 SERIES LEAD ON A DOMINANT PERFORMANCE AT HOME 🔥💯Siakam: 21 PTS, 9-10 FGM, 6 REBTurner: 20 PTS, 4-4 3PM, 7 REBToppin: 20 PTS, 9-14 FGM, 5 REB pic.twitter.com/B2wNary2fu— NBA (@NBA) May 12, 2025 Darius Garland var með 21 stig hjá Cavs sem lék án Donovans Mitchell í seinni hálfleik. Cleveland vann 64 leiki í deildarkeppninni en þarf núna að vinna þrjá leiki í röð gegn Indiana til að komast í úrslit Austurdeildarinnar. Oklahoma jafnaði metin í einvíginu við Denver í undanúrslitum Vesturdeildarinnar með fimm stiga sigri, 87-92. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 25 stig fyrir OKC sem var með besta árangur allra liða í deildarkeppninni (68 sigra). Nikola Jokic skoraði 27 stig fyrir Nuggets og tók þrettán fráköst. Jamal Murray og Christian Braun skoruðu sautján stig hvor. SGA & THE THUNDER EVEN UP THE SERIES 2-2 ON THE ROAD!⚡️ 25 PTS (9 in 4Q)⚡️ 6 REB⚡️ 6 AST⚡️ 2 STLGame 5 in OKC: Tuesday, 9:30pm/et, TNT pic.twitter.com/dHPkLYVzA9— NBA (@NBA) May 11, 2025 NBA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Indiana var miklu sterkari aðilinn gegn Cleveland og leiddi með 41 stigi í hálfleik, 80-39. Aldrei hefur lið verið með meiri forystu í hálfleik í sögu úrslitakeppni NBA. Pascal Siakam skoraði 21 stig fyrir Pacers og Obi Toppin og Myles Turner sitt hvor tuttugu stigin. Skærasta stjarna liðsins, Tyrese Haliburton, þurfti ekki að hafa sig mikið í frammi. Hann tók aðeins átta stig og skoraði ellefu stig. PACERS TAKE 3-1 SERIES LEAD ON A DOMINANT PERFORMANCE AT HOME 🔥💯Siakam: 21 PTS, 9-10 FGM, 6 REBTurner: 20 PTS, 4-4 3PM, 7 REBToppin: 20 PTS, 9-14 FGM, 5 REB pic.twitter.com/B2wNary2fu— NBA (@NBA) May 12, 2025 Darius Garland var með 21 stig hjá Cavs sem lék án Donovans Mitchell í seinni hálfleik. Cleveland vann 64 leiki í deildarkeppninni en þarf núna að vinna þrjá leiki í röð gegn Indiana til að komast í úrslit Austurdeildarinnar. Oklahoma jafnaði metin í einvíginu við Denver í undanúrslitum Vesturdeildarinnar með fimm stiga sigri, 87-92. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 25 stig fyrir OKC sem var með besta árangur allra liða í deildarkeppninni (68 sigra). Nikola Jokic skoraði 27 stig fyrir Nuggets og tók þrettán fráköst. Jamal Murray og Christian Braun skoruðu sautján stig hvor. SGA & THE THUNDER EVEN UP THE SERIES 2-2 ON THE ROAD!⚡️ 25 PTS (9 in 4Q)⚡️ 6 REB⚡️ 6 AST⚡️ 2 STLGame 5 in OKC: Tuesday, 9:30pm/et, TNT pic.twitter.com/dHPkLYVzA9— NBA (@NBA) May 11, 2025
NBA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira