Indiana tók Cleveland í bakaríið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 10:30 Myles Turner og félagar í Indiana Pacers kláruðu dæmið gegn Cleveland Cavaliers í fyrri hálfleik. getty/Dylan Buell Eftir að hafa unnið Cleveland Cavaliers, 129-109, þarf Indiana Pacers aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í úrslit Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta annað árið í röð. Í Vesturdeildinni sigraði Oklahoma City Thunder Denver Nuggets, 87-92, í miklum slag. Indiana var miklu sterkari aðilinn gegn Cleveland og leiddi með 41 stigi í hálfleik, 80-39. Aldrei hefur lið verið með meiri forystu í hálfleik í sögu úrslitakeppni NBA. Pascal Siakam skoraði 21 stig fyrir Pacers og Obi Toppin og Myles Turner sitt hvor tuttugu stigin. Skærasta stjarna liðsins, Tyrese Haliburton, þurfti ekki að hafa sig mikið í frammi. Hann tók aðeins átta stig og skoraði ellefu stig. PACERS TAKE 3-1 SERIES LEAD ON A DOMINANT PERFORMANCE AT HOME 🔥💯Siakam: 21 PTS, 9-10 FGM, 6 REBTurner: 20 PTS, 4-4 3PM, 7 REBToppin: 20 PTS, 9-14 FGM, 5 REB pic.twitter.com/B2wNary2fu— NBA (@NBA) May 12, 2025 Darius Garland var með 21 stig hjá Cavs sem lék án Donovans Mitchell í seinni hálfleik. Cleveland vann 64 leiki í deildarkeppninni en þarf núna að vinna þrjá leiki í röð gegn Indiana til að komast í úrslit Austurdeildarinnar. Oklahoma jafnaði metin í einvíginu við Denver í undanúrslitum Vesturdeildarinnar með fimm stiga sigri, 87-92. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 25 stig fyrir OKC sem var með besta árangur allra liða í deildarkeppninni (68 sigra). Nikola Jokic skoraði 27 stig fyrir Nuggets og tók þrettán fráköst. Jamal Murray og Christian Braun skoruðu sautján stig hvor. SGA & THE THUNDER EVEN UP THE SERIES 2-2 ON THE ROAD!⚡️ 25 PTS (9 in 4Q)⚡️ 6 REB⚡️ 6 AST⚡️ 2 STLGame 5 in OKC: Tuesday, 9:30pm/et, TNT pic.twitter.com/dHPkLYVzA9— NBA (@NBA) May 11, 2025 NBA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Indiana var miklu sterkari aðilinn gegn Cleveland og leiddi með 41 stigi í hálfleik, 80-39. Aldrei hefur lið verið með meiri forystu í hálfleik í sögu úrslitakeppni NBA. Pascal Siakam skoraði 21 stig fyrir Pacers og Obi Toppin og Myles Turner sitt hvor tuttugu stigin. Skærasta stjarna liðsins, Tyrese Haliburton, þurfti ekki að hafa sig mikið í frammi. Hann tók aðeins átta stig og skoraði ellefu stig. PACERS TAKE 3-1 SERIES LEAD ON A DOMINANT PERFORMANCE AT HOME 🔥💯Siakam: 21 PTS, 9-10 FGM, 6 REBTurner: 20 PTS, 4-4 3PM, 7 REBToppin: 20 PTS, 9-14 FGM, 5 REB pic.twitter.com/B2wNary2fu— NBA (@NBA) May 12, 2025 Darius Garland var með 21 stig hjá Cavs sem lék án Donovans Mitchell í seinni hálfleik. Cleveland vann 64 leiki í deildarkeppninni en þarf núna að vinna þrjá leiki í röð gegn Indiana til að komast í úrslit Austurdeildarinnar. Oklahoma jafnaði metin í einvíginu við Denver í undanúrslitum Vesturdeildarinnar með fimm stiga sigri, 87-92. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 25 stig fyrir OKC sem var með besta árangur allra liða í deildarkeppninni (68 sigra). Nikola Jokic skoraði 27 stig fyrir Nuggets og tók þrettán fráköst. Jamal Murray og Christian Braun skoruðu sautján stig hvor. SGA & THE THUNDER EVEN UP THE SERIES 2-2 ON THE ROAD!⚡️ 25 PTS (9 in 4Q)⚡️ 6 REB⚡️ 6 AST⚡️ 2 STLGame 5 in OKC: Tuesday, 9:30pm/et, TNT pic.twitter.com/dHPkLYVzA9— NBA (@NBA) May 11, 2025
NBA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira