„Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Siggeir Ævarsson skrifar 11. maí 2025 22:33 Hilmar Smári Henningsson og félagar héldu haus í kvöld Vísir/Hulda Margrét Stjarnan valtaði algjörlega yfir Tindastól í kvöld í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus-deild karla. Lokatölur í Garðabæ 103-74 en frammistaða Stjörnumanna í seinni hálfleik var í hæsta gæðaflokki. Hilmar Smári Henningsson var mættur í viðtal til Andra Más í leikslok þar sem Andri spurði hann út í þetta svar sem þessi leikur var ef litið er til síðasta leik sem Stjarnan kastaði frá sér undir lokin. „Eins og flestir sáu í síðasta leik þá vorum við svolítið með völdin þegar það var lítið eftir og við náðum að klúðra því. Við vildum bara ekki að það myndi gerast aftur. Við gerðum hlutina rétt í þessum leik og settum aðeins fleiri skot niður. Ég meina, þetta er kannski ekki venjulegur úrslitaseríuleikur. Við vorum að láta boltann ganga vel og bara flott.“ Hilmar nefndi einnig stemmingu í Umhyggjuhöllinni sem var pakkfull í kvöld. „Hvílík stemming hér í dag. Ég ætla að þakka öllum sem komu á þennan leik. Hvílíkt flott stemming, Garðabær er bara algjörlega að lifna við í körfuboltanum.“ Stjörnumenn leiddu með aðeins einu stigi í hálfleik en fyrri og seinni hálfleikur voru eins og svart og hvítt í kvöld. „Það var mjög statt einhvern veginn. En við fannst við vera að taka skotin sem við vildum taka. Vorum að taka góð skot en vorum bara ekki að hitta. Ef við erum að fara að tapa leikjum að klikka úr opnum skotum með lykilleikmennina okkar að skjóta, þá bara lifum við með því.“ Hilmar gat ekki sett fingur á það hvar nákvæmlega leikurinn snérist en nefndi þó að hann og hans menn hefðu haldi haus í kvöld, öfugt mögulega við mótherjana. „Ég veit það ekki, þarf bara að skoða þetta aftur en mér fannst við bara halda haus í gegnum allan leikinn. Sama hvað var að gerast á vellinum. Sama hvaða tæknivillum var verið að kasta þá héldum við haus og héldum okkar línu. Við héldum áfram að spila okkar vörn þangað til að maður fór útaf. Það svolítið lýsir okkur.“ Hann var ekki endilega á þeim buxunum að Stjörnumenn hefðu komist eitthvað inn í hausinn á Tindastólsmönnum, en Dimitrios Agravanis nældi sér í tvær tæknivillur í röð í upphafi seinni hálfleiks. „Ég veit ekkert hvað gerðist með Dimitrios. Ég held að hann hafi bara farið í hausinn á sjálfum sér. Ég held að hann hafi klúðrað sjálfum sér algjörlega, það leit út fyrir það allavega. En auðvitað er þetta bara tafl og við höfðum yfirhöndina í dag.“ Bónus-deild karla Körfubolti Stjarnan Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Hilmar Smári Henningsson var mættur í viðtal til Andra Más í leikslok þar sem Andri spurði hann út í þetta svar sem þessi leikur var ef litið er til síðasta leik sem Stjarnan kastaði frá sér undir lokin. „Eins og flestir sáu í síðasta leik þá vorum við svolítið með völdin þegar það var lítið eftir og við náðum að klúðra því. Við vildum bara ekki að það myndi gerast aftur. Við gerðum hlutina rétt í þessum leik og settum aðeins fleiri skot niður. Ég meina, þetta er kannski ekki venjulegur úrslitaseríuleikur. Við vorum að láta boltann ganga vel og bara flott.“ Hilmar nefndi einnig stemmingu í Umhyggjuhöllinni sem var pakkfull í kvöld. „Hvílík stemming hér í dag. Ég ætla að þakka öllum sem komu á þennan leik. Hvílíkt flott stemming, Garðabær er bara algjörlega að lifna við í körfuboltanum.“ Stjörnumenn leiddu með aðeins einu stigi í hálfleik en fyrri og seinni hálfleikur voru eins og svart og hvítt í kvöld. „Það var mjög statt einhvern veginn. En við fannst við vera að taka skotin sem við vildum taka. Vorum að taka góð skot en vorum bara ekki að hitta. Ef við erum að fara að tapa leikjum að klikka úr opnum skotum með lykilleikmennina okkar að skjóta, þá bara lifum við með því.“ Hilmar gat ekki sett fingur á það hvar nákvæmlega leikurinn snérist en nefndi þó að hann og hans menn hefðu haldi haus í kvöld, öfugt mögulega við mótherjana. „Ég veit það ekki, þarf bara að skoða þetta aftur en mér fannst við bara halda haus í gegnum allan leikinn. Sama hvað var að gerast á vellinum. Sama hvaða tæknivillum var verið að kasta þá héldum við haus og héldum okkar línu. Við héldum áfram að spila okkar vörn þangað til að maður fór útaf. Það svolítið lýsir okkur.“ Hann var ekki endilega á þeim buxunum að Stjörnumenn hefðu komist eitthvað inn í hausinn á Tindastólsmönnum, en Dimitrios Agravanis nældi sér í tvær tæknivillur í röð í upphafi seinni hálfleiks. „Ég veit ekkert hvað gerðist með Dimitrios. Ég held að hann hafi bara farið í hausinn á sjálfum sér. Ég held að hann hafi klúðrað sjálfum sér algjörlega, það leit út fyrir það allavega. En auðvitað er þetta bara tafl og við höfðum yfirhöndina í dag.“
Bónus-deild karla Körfubolti Stjarnan Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira