Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 14:01 Amanda Andradóttir og félagar í hollenska liðinu Twente urðu bikarmeistarar í dag. Getty/ Soccrates/ Íslensku landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir fögnuðu báðar sigrum með liðum sínum í dag en þó í sitthvoru landinu. Amanda Andradóttir og félagar í hollenska liðinu Twente tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 2-1 sigri á PSV Eindhoven í bikarúrslitaleiknum. Amanda kom inn á sem varamaður á 74. mínútu leiksins. Mörk liðsins skoruðu þær Lynn Groenewegen og Kayleigh van Dooren með þrettán mínútna millibili í seinni hálfleik. PSV minnkaði muninn en Twente hélt út og tryggði sér titilinn. Þetta er fjórði bikarmeistaratitil kvennaliðs félagsins en liðið vann hann síðasti árið 2023. Sædís Rún Heiðarsdóttir og félagar í Vålerenga unnu 4-0 heimasigur á Bodö/Glimt í norsku deildinni. Olaug Tvedten skoraði þrennu fyrir Vålerenga en Sædís Rún lagði upp þriðja mark liðsins fyrir Karina Sævik. Þetta var þriðji deildarsigur Vålerenga í röð en liðið er í þriðja sæti. Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í byrjunarliði Bröndby sem gerði 1-1 jafntefli við topplið Fortuna Hjörring. Hlín Eiríksdóttir kom inn á sem varamaður sjö mínútum fyrir leikslok í 4-2 sigri Leicester City á West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Dagný Brynjarsdóttir var ekki með West Ham. Hollenski boltinn Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Amanda Andradóttir og félagar í hollenska liðinu Twente tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 2-1 sigri á PSV Eindhoven í bikarúrslitaleiknum. Amanda kom inn á sem varamaður á 74. mínútu leiksins. Mörk liðsins skoruðu þær Lynn Groenewegen og Kayleigh van Dooren með þrettán mínútna millibili í seinni hálfleik. PSV minnkaði muninn en Twente hélt út og tryggði sér titilinn. Þetta er fjórði bikarmeistaratitil kvennaliðs félagsins en liðið vann hann síðasti árið 2023. Sædís Rún Heiðarsdóttir og félagar í Vålerenga unnu 4-0 heimasigur á Bodö/Glimt í norsku deildinni. Olaug Tvedten skoraði þrennu fyrir Vålerenga en Sædís Rún lagði upp þriðja mark liðsins fyrir Karina Sævik. Þetta var þriðji deildarsigur Vålerenga í röð en liðið er í þriðja sæti. Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í byrjunarliði Bröndby sem gerði 1-1 jafntefli við topplið Fortuna Hjörring. Hlín Eiríksdóttir kom inn á sem varamaður sjö mínútum fyrir leikslok í 4-2 sigri Leicester City á West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Dagný Brynjarsdóttir var ekki með West Ham.
Hollenski boltinn Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira