Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 08:30 Leikmenn Chelsea standa hér heiðursvörð fyrir Virgil van Dijk og félaga í Liverpool fyrir leik liðanna um síðustu helgi. Getty/Liverpool FC Liverpool og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðin eru í tveimur efstu sætunum en Liverpool er löngu orðið enskur meistari enda með fimmtán stigum meira þegar níu stig eru eftir í pottinum. Liverpool tapaði á móti Chelsea um síðustu helgi í fyrsta leik sínum eftir að titilinn var tryggður. Leikmenn Chelsea stóðu heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool fyrir leik eins og venjan er. Hörkutólið Troy Deeney vill að Arsenal noti tækifærið á Anfield um helgina til að senda Liverpool mönnum skilaboð og ýta um leið undir ríginn á milli tveggja efstu liðanna. Hvernig spyrja einhverjir. Jú með því að neita að standa heiðursvörð fyrir leikinn. 🗣️ Troy Deeney: “Arsenal should REFUSE to give Liverpool a Guard of Honour next Sunday. That would really set down a marker for next season. No more ‘Mr. Nice Guys’.” ❌😬 pic.twitter.com/mWhgSx3g0v— DailyAFC (@DailyAFC) May 6, 2025 „Arsenal ætti að neita að standa heiðursvörð fyrir Liverpool á sunnudaginn. Það myndi heldur betur gefa tóninn fyrir næsta tímabil. Engir góðir gæjar lengur,“ sagði Troy Deeney eða „Mr. Nice Guys“ eins og hann orðaði það. Mikael Arteta, knattpyrnustjóri Arsenal, ræddi þennan heiðursvörð á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Þeir eiga skilið að fá heiðursvörð. Þeir hafa verið besta liðið og stöðugasta liðið. Það hefur verið hrífandi að fylgjast með því hvað Arne Slot og þjálfarteymi hans hefur gert á tímabilinu. Þeir hafa staðið sig virkilega vel og eiga þetta fyllilega skilið,“ sagði Arteta. „Svona eru íþróttirnar. Þegar einhver er betri en þú þá verður þú að klappa fyrir honum og sætta þig við það. Svo er bara að vinna að því að komast á sama stað á næsta tímabili,“ sagði Arteta. "When somebody is better, you have to applaud and try to reach that level" 👏Mikel Arteta spoke ahead of his side's match against Liverpool 🔴 ⚪️ pic.twitter.com/lJZPjirKto— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 9, 2025 Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Liverpool tapaði á móti Chelsea um síðustu helgi í fyrsta leik sínum eftir að titilinn var tryggður. Leikmenn Chelsea stóðu heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool fyrir leik eins og venjan er. Hörkutólið Troy Deeney vill að Arsenal noti tækifærið á Anfield um helgina til að senda Liverpool mönnum skilaboð og ýta um leið undir ríginn á milli tveggja efstu liðanna. Hvernig spyrja einhverjir. Jú með því að neita að standa heiðursvörð fyrir leikinn. 🗣️ Troy Deeney: “Arsenal should REFUSE to give Liverpool a Guard of Honour next Sunday. That would really set down a marker for next season. No more ‘Mr. Nice Guys’.” ❌😬 pic.twitter.com/mWhgSx3g0v— DailyAFC (@DailyAFC) May 6, 2025 „Arsenal ætti að neita að standa heiðursvörð fyrir Liverpool á sunnudaginn. Það myndi heldur betur gefa tóninn fyrir næsta tímabil. Engir góðir gæjar lengur,“ sagði Troy Deeney eða „Mr. Nice Guys“ eins og hann orðaði það. Mikael Arteta, knattpyrnustjóri Arsenal, ræddi þennan heiðursvörð á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Þeir eiga skilið að fá heiðursvörð. Þeir hafa verið besta liðið og stöðugasta liðið. Það hefur verið hrífandi að fylgjast með því hvað Arne Slot og þjálfarteymi hans hefur gert á tímabilinu. Þeir hafa staðið sig virkilega vel og eiga þetta fyllilega skilið,“ sagði Arteta. „Svona eru íþróttirnar. Þegar einhver er betri en þú þá verður þú að klappa fyrir honum og sætta þig við það. Svo er bara að vinna að því að komast á sama stað á næsta tímabili,“ sagði Arteta. "When somebody is better, you have to applaud and try to reach that level" 👏Mikel Arteta spoke ahead of his side's match against Liverpool 🔴 ⚪️ pic.twitter.com/lJZPjirKto— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 9, 2025
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira