Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2025 17:46 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, heilsar Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir fyrri leik liðanna á þessu tímabili. Getty/David Price Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, talaði um Liverpool á blaðamannafundi sínum fyrir seinni undanúrslitaleikinn í Meistaradeildinni á móti Paris Saint Germain. Arsenal er 1-0 undir eftir tap á heimavelli í fyrri leiknum en þetta er eini möguleiki liðsins á því að vinna titil á þessu tímabili. Liverpool tryggði sér enska meistaratitilinn á dögunum en þá voru enn fjórar umferðir eftir af deildarkeppninni. Arsenal er fimmtán stigum á eftir Liverpool þegar þrjár umferðir eru eftir. Arteta virtist skjóta á Liverpool á blaðamannafundi fyrir PSG leikinn. „Þú verður að vera á réttum stað á réttum tíma til þess að vinna titla. Liverpool hefur núna unnið titilinn með færri stig en við höfum náð í undanfarin tvö tímabil. Ef staðan hefði verið sú sama þá værum við með tvo meistaratitla á síðustu tveimur árum,“ sagði Mikel Arteta. Liverpool er með 82 stig en liðið tapaði síðasta leik sem var á móti Chelsea. Arsenal var með 89 stig og 84 stig í öðru sætinu á eftir Manchester City undanfarin tvö tímabil. Liverpool á enn möguleika á því að ná 91 stigi og kannski talaði Arteta of snemma. Einn af þeim þremur leikjum sem eru eftir er leikur Liverpool og Arsenal á Anfield á sunnudaginn kemur. Sá leikur verður enn áhugaverðari eftir ummæli eins og þessi. „Vonandi verðum við á réttum tíma á réttum stað í París og vinnum okkur réttinn að spila í úrslitaleiknum,“ sagði Arteta. Leikur Paris Saint Germain og Arsenal er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 18.30. "With the points over the last two seasons, we would have two Premier Leagues" 🤔 Mikel Arteta believes Arsenal have been unlucky after Liverpool won the title with fewer points than them in the last two seasons 🏆 pic.twitter.com/D4LTT7ogpc— Sky Sports (@SkySports) May 7, 2025 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Arsenal er 1-0 undir eftir tap á heimavelli í fyrri leiknum en þetta er eini möguleiki liðsins á því að vinna titil á þessu tímabili. Liverpool tryggði sér enska meistaratitilinn á dögunum en þá voru enn fjórar umferðir eftir af deildarkeppninni. Arsenal er fimmtán stigum á eftir Liverpool þegar þrjár umferðir eru eftir. Arteta virtist skjóta á Liverpool á blaðamannafundi fyrir PSG leikinn. „Þú verður að vera á réttum stað á réttum tíma til þess að vinna titla. Liverpool hefur núna unnið titilinn með færri stig en við höfum náð í undanfarin tvö tímabil. Ef staðan hefði verið sú sama þá værum við með tvo meistaratitla á síðustu tveimur árum,“ sagði Mikel Arteta. Liverpool er með 82 stig en liðið tapaði síðasta leik sem var á móti Chelsea. Arsenal var með 89 stig og 84 stig í öðru sætinu á eftir Manchester City undanfarin tvö tímabil. Liverpool á enn möguleika á því að ná 91 stigi og kannski talaði Arteta of snemma. Einn af þeim þremur leikjum sem eru eftir er leikur Liverpool og Arsenal á Anfield á sunnudaginn kemur. Sá leikur verður enn áhugaverðari eftir ummæli eins og þessi. „Vonandi verðum við á réttum tíma á réttum stað í París og vinnum okkur réttinn að spila í úrslitaleiknum,“ sagði Arteta. Leikur Paris Saint Germain og Arsenal er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 18.30. "With the points over the last two seasons, we would have two Premier Leagues" 🤔 Mikel Arteta believes Arsenal have been unlucky after Liverpool won the title with fewer points than them in the last two seasons 🏆 pic.twitter.com/D4LTT7ogpc— Sky Sports (@SkySports) May 7, 2025
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira