Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2025 22:31 Guela Doue hjá Strasbourg (blá treyja) faðmar hér yngri bróður sinn, Desire Doue hjá PSG, eftir að þeir mættust í frönsku deildinni um helgina. Getty/ Jean Catuffe Désiré Doué hefur slegið í gegn á þessu tímabili enda kominn í stórt hlutverk hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain. Hinn nítján ára gamli Doué hefur unnið sig inn í byrjunarlið frönsku meistaranna og hefur staðið sig mjög vel í Meistaradeildinni svo eitthvað sé nefnt. Paris Saint Germain er fyrir löngu búið að vinna frönsku deildina en mætti Strasbourg um helgina í aðdraganda seinni undanúrslitaleiksins á móti Arsenal í Meistaradeildinni. Það sem gerði þennan leik PSG og Strasbourg merkilegan fyrir Doué fjölskylduna var að þarna voru bræður að mætast. Með Strasbourg spilar nefnilega hinn 22 ára gamli Guéla Doué. Hann er því þremur árum eldri en Désiré og spilar sem bakvörður, miðvörður eða varnartengiliður. Það var því hans verkefni að reyna að hafa gætur á yngri bróður sínum um helgina. Óhætt er að segja að sá yngri hafi farið illa með eldri bróður hans í fyrri hálfleiknum þegar hann náði meðal annars að klobba hann illilega. Guéla Doué hló samt síðast því Strasbourg vann leikinn 2-1 og yngri bróðir hans var tekinn út af í hálfleik. Þeir bræður geta því báðir strítt hvorum öðrum þegar þeir hittast næst. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Franski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Doué hefur unnið sig inn í byrjunarlið frönsku meistaranna og hefur staðið sig mjög vel í Meistaradeildinni svo eitthvað sé nefnt. Paris Saint Germain er fyrir löngu búið að vinna frönsku deildina en mætti Strasbourg um helgina í aðdraganda seinni undanúrslitaleiksins á móti Arsenal í Meistaradeildinni. Það sem gerði þennan leik PSG og Strasbourg merkilegan fyrir Doué fjölskylduna var að þarna voru bræður að mætast. Með Strasbourg spilar nefnilega hinn 22 ára gamli Guéla Doué. Hann er því þremur árum eldri en Désiré og spilar sem bakvörður, miðvörður eða varnartengiliður. Það var því hans verkefni að reyna að hafa gætur á yngri bróður sínum um helgina. Óhætt er að segja að sá yngri hafi farið illa með eldri bróður hans í fyrri hálfleiknum þegar hann náði meðal annars að klobba hann illilega. Guéla Doué hló samt síðast því Strasbourg vann leikinn 2-1 og yngri bróðir hans var tekinn út af í hálfleik. Þeir bræður geta því báðir strítt hvorum öðrum þegar þeir hittast næst. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Franski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Sjá meira