Bayern varð sófameistari Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. maí 2025 17:38 Harry Kane og Thomas Muller höfðu litlar áhyggjur eftir leik liðsins gegn RB Leipzig í gær. Titillinn var svo gott sem tryggður hvort eð er. Stuart Franklin/Getty Images Lið Bayern Munchen sat heima í sófa og horfði á Freiburg tryggja þýska meistaratitilinn fyrir sig með jafntefli gegn Bayer Leverkusen. Bayern var komið með níu fingur á titilinn. Leverkusen hefði þurft að vinna síðustu þrjá leiki tímabilsins, treysta á að Bayern tapi sínum síðustu þremur, og einhvern veginn vinna upp þrjátíu marka mismun. Sú varð ekki raunin. Freiburg og Bayer Leverkusen gerðu 2-2 jafntefli í dag sem gerði Bayern Munchen að Þýskalandsmeistara, þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir. Leikmenn Leverkusen vissu að þeir þyrftu á kraftaverki að halda en vildu halda baráttunni lengur á lífi. Daniel Kopatsch/Getty Images Harry Kane fær því loksins að lyfta langþráðum titli en markahrókurinn mikli hefur ekki snert málm síðan á Audi æfingamótinu árið 2019. Titillinn með Bayern er hans fyrsti alvöru titill á ferlinum. Bayern hefur orðið Þýskalandsmeistar lang oftast allra liða, þetta verður 33. titilinn sem liðið lyftir á loft og Bæjarar hafa nú endurheimt titilinn sem Leverkusen tók af þeim í fyrra eftir ellefu ára einokun þar áður. 🏆 𝐃𝐄𝐔𝐓𝐒𝐂𝐇𝐄𝐑 𝐌𝐄𝐈𝐒𝐓𝐄𝐑 𝟐𝟎𝟐𝟓 🏆Brought it home. For the club, for the fans, for the city. ❤️🤍#MiaSanMeister pic.twitter.com/jbYe1aj6NU— FC Bayern (@FCBayernEN) May 4, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Sjá meira
Bayern var komið með níu fingur á titilinn. Leverkusen hefði þurft að vinna síðustu þrjá leiki tímabilsins, treysta á að Bayern tapi sínum síðustu þremur, og einhvern veginn vinna upp þrjátíu marka mismun. Sú varð ekki raunin. Freiburg og Bayer Leverkusen gerðu 2-2 jafntefli í dag sem gerði Bayern Munchen að Þýskalandsmeistara, þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir. Leikmenn Leverkusen vissu að þeir þyrftu á kraftaverki að halda en vildu halda baráttunni lengur á lífi. Daniel Kopatsch/Getty Images Harry Kane fær því loksins að lyfta langþráðum titli en markahrókurinn mikli hefur ekki snert málm síðan á Audi æfingamótinu árið 2019. Titillinn með Bayern er hans fyrsti alvöru titill á ferlinum. Bayern hefur orðið Þýskalandsmeistar lang oftast allra liða, þetta verður 33. titilinn sem liðið lyftir á loft og Bæjarar hafa nú endurheimt titilinn sem Leverkusen tók af þeim í fyrra eftir ellefu ára einokun þar áður. 🏆 𝐃𝐄𝐔𝐓𝐒𝐂𝐇𝐄𝐑 𝐌𝐄𝐈𝐒𝐓𝐄𝐑 𝟐𝟎𝟐𝟓 🏆Brought it home. For the club, for the fans, for the city. ❤️🤍#MiaSanMeister pic.twitter.com/jbYe1aj6NU— FC Bayern (@FCBayernEN) May 4, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Sjá meira