Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. maí 2025 06:02 Basile og félagar geta komist í úrslit Íslandsmótsins. Vísir/Jón Gautur Það er ávallt mikið líf og fjör á rásum Stöðvar 2 Sport á laugardögum. Við bjóðum upp á Bestu deild kvenna í fótbolta, íslenska landsliðsmenn í fótbolta, þýskan hágæða fótbolta, stórleik í úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta, Körfuboltakvöld, tímatöku á Miami og margt fleira. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá Kópavogsvelli þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Víkingum í Bestu deild kvenna. Klukkan 18.45 tekur Álftanes á móti Tindastól í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Tindastóll leiðir 2-1 og tryggir sér sæti í úrslitum með sigri. Klukkan 21.00 mun Körfuboltakvöld gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 23.30 er oddaleikur Denver Nuggets og Los Angeles Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar i körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 er Black Desert Championship-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.50 er leikur Stjörnunnar og Vals í Bestu deild kvenna á dagskrá. Klukkan 20.00 munu Bestu mörkin gera upp 4. umferð Bestu deildar kvenna. Vodafone Sport Klukkan 10.55 er leikur Braunschweig og Fortuna Düsseldorf í þýsku B-deild karla í fótbolta á dagskrá. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson leika með Düsseldorf. Klukkan 13.20 er komið að leik RB Leipzig og Bayern München efstu deild þýska fótboltans. Klukkan 15.55 er Sprint-keppni Formúlu 1 á dagskrá. Hún fer fram í Miami þar sem kappakstur helgarinnar fer fram. Klukkan 19.45 er tímataka F1 á dagskrá. Klukkan 22.05 er viðureign Capitals og Canadiens í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Besta deildin Klukkan 13.50 er nýliðaslagur Fram og FHL á dagskrá. Klukkan 16.50 færum við okkur í Laugardalinn þar sem Þróttur Reykjavík tekur á móti Tindastól. Besta deildin 2 Klukkan 14.20 er leikur Þór/KA og FH á dagskrá. Klukkan 16.50 er viðureign Hamars og Ármanns í úrslitaeinvígi 1. deildar karla í körfubolta á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá Kópavogsvelli þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Víkingum í Bestu deild kvenna. Klukkan 18.45 tekur Álftanes á móti Tindastól í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Tindastóll leiðir 2-1 og tryggir sér sæti í úrslitum með sigri. Klukkan 21.00 mun Körfuboltakvöld gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 23.30 er oddaleikur Denver Nuggets og Los Angeles Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar i körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 er Black Desert Championship-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.50 er leikur Stjörnunnar og Vals í Bestu deild kvenna á dagskrá. Klukkan 20.00 munu Bestu mörkin gera upp 4. umferð Bestu deildar kvenna. Vodafone Sport Klukkan 10.55 er leikur Braunschweig og Fortuna Düsseldorf í þýsku B-deild karla í fótbolta á dagskrá. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson leika með Düsseldorf. Klukkan 13.20 er komið að leik RB Leipzig og Bayern München efstu deild þýska fótboltans. Klukkan 15.55 er Sprint-keppni Formúlu 1 á dagskrá. Hún fer fram í Miami þar sem kappakstur helgarinnar fer fram. Klukkan 19.45 er tímataka F1 á dagskrá. Klukkan 22.05 er viðureign Capitals og Canadiens í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Besta deildin Klukkan 13.50 er nýliðaslagur Fram og FHL á dagskrá. Klukkan 16.50 færum við okkur í Laugardalinn þar sem Þróttur Reykjavík tekur á móti Tindastól. Besta deildin 2 Klukkan 14.20 er leikur Þór/KA og FH á dagskrá. Klukkan 16.50 er viðureign Hamars og Ármanns í úrslitaeinvígi 1. deildar karla í körfubolta á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira