Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Aron Guðmundsson skrifar 1. maí 2025 13:27 Lukasz Wróbel frá Póllandi, hlauparinn fjær okkur í mynd, er nýr heimsmethafi í bakgarðshlaupum. Legends Backyard Belgium / Caroline Dupont Lukasz Wróbel er nýr heimsmethafi í bakgarðshlaupum. Nýtt heimsmet, upp á 116 hringi setti hann í Legends Backyard ultra hlaupinu í Belgíu í nótt. Bakgarðshlaupin, sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi, fela það í sér að keppendur þurfa að hlaupa 6,7 kílómetra hring á innan við klukkustund á hverri klukkustund þar sem ræst er út í hvern hring á heila tímanum. Fyrra heimsmetið stóð í 110 hringjum og því er um töluverða bætingu á heimsmeti að ræða hjá Lukasz en hringirnir 116 telja alls 777,3 kílómetra og er það persónuleg bæting hjá honum upp á 28 hringi. View this post on Instagram A post shared by Backyard.Ultra.Portugal (@backyard.ultra.portugal) Baráttan um sigurinn í hlaupinu sem og nýtt heimsmet stóðu á milli Lukasz og Belgans Jan Vandekerckhove lengi vel en eftir að allir aðrir keppendur höfðu fallið úr leik stóðu þeir tveir einir eftir í 56 hringi. Þess má til gamans geta að núverandi Íslandsmet í bakgarðshlaupum stendur í 62 hringjum eða 415,4 kílómetrum. Það met er í eigu Þorleifs Þorleifssonar en það setti hann á Heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum í október á síðasta ári. Bakgarðshlaup Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Bakgarðshlaupin, sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi, fela það í sér að keppendur þurfa að hlaupa 6,7 kílómetra hring á innan við klukkustund á hverri klukkustund þar sem ræst er út í hvern hring á heila tímanum. Fyrra heimsmetið stóð í 110 hringjum og því er um töluverða bætingu á heimsmeti að ræða hjá Lukasz en hringirnir 116 telja alls 777,3 kílómetra og er það persónuleg bæting hjá honum upp á 28 hringi. View this post on Instagram A post shared by Backyard.Ultra.Portugal (@backyard.ultra.portugal) Baráttan um sigurinn í hlaupinu sem og nýtt heimsmet stóðu á milli Lukasz og Belgans Jan Vandekerckhove lengi vel en eftir að allir aðrir keppendur höfðu fallið úr leik stóðu þeir tveir einir eftir í 56 hringi. Þess má til gamans geta að núverandi Íslandsmet í bakgarðshlaupum stendur í 62 hringjum eða 415,4 kílómetrum. Það met er í eigu Þorleifs Þorleifssonar en það setti hann á Heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum í október á síðasta ári.
Bakgarðshlaup Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira