Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. apríl 2025 23:02 Fólk frá Indlandi kom saman til að minnast fórnarlamba árásarinnar. EPA Aukin spenna er á milli Indlands og Pakistan vegna yfirráð í Kashmír héraðinu. Íslamskir vígamenn skutu 26 manns til bana á svæði Indlands. Landamærunum milli landanna hefur verið lokað. Árásin átti sér stað í síðustu viku á vinsælum ferðamannastað í Kashmír héraðinu á yfirráðasvæði Indlands. Flest fórnarlömbin voru indversk en sögðu sjónarvottar að íslömsku vígamennirnir hefðu markvisst ráðist á karlmenn af Hindúatrú. Árásarmennirnir fjórir hafi látið karlmennina fara með íslömsk vers og tóku af lífi þá sem gátu það ekki. Hópurinn Kashmír mótspyrnan tók ábyrgð á árásinni en indversk stjórnvöld grunar að tengsl séu á milli hópsins og Lashkar-e-Taiba, hryðjuverkahóps sem kemur frá Pakistan. Ekki hafa jafn margir látist í skotárás í Kashmír héraðinu í tvo áratugi. Þá hafa ekki jafn margir látist í skotárás á Indlandi síðan árið 2008. Árásin olli hörðum viðbrögðum meðal Indverja sem lokuðu landamærunum á milli Indlands og Pakistan. Auk þess frystu þeir samning við Pakistan um að deila vatni en um áttatíu prósent af vatninu notað í landbúnað í Pakistan kemur frá Indlandi. Einnig hafa pakistanskir diplómatar verið sendir úr landi. Vikram Misri, utanríkisráðherra Indlands, sagði að indversk stjórnvöld ætluðu að fresta samningnum um að deila vatni þar til yfirvöld í Pakistan afneiti og sverji af sér stuðning við framkvæmd hryðjuverka milli landamæra. Indland og Pakistan hafa háð stríð fjórum sinnum síðan árið 1947, tvö af þeim stríðum voru vegna Kashmír héraðsins sem er alveg við Himanlaya fjöllin. Bæði Indland og Pakistan segjast vera með yfirráð yfir héraðinu en í raun eru bæði löndin með yfirráð á hluta af svæðinu auk Kína. Indland Pakistan Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Árásin átti sér stað í síðustu viku á vinsælum ferðamannastað í Kashmír héraðinu á yfirráðasvæði Indlands. Flest fórnarlömbin voru indversk en sögðu sjónarvottar að íslömsku vígamennirnir hefðu markvisst ráðist á karlmenn af Hindúatrú. Árásarmennirnir fjórir hafi látið karlmennina fara með íslömsk vers og tóku af lífi þá sem gátu það ekki. Hópurinn Kashmír mótspyrnan tók ábyrgð á árásinni en indversk stjórnvöld grunar að tengsl séu á milli hópsins og Lashkar-e-Taiba, hryðjuverkahóps sem kemur frá Pakistan. Ekki hafa jafn margir látist í skotárás í Kashmír héraðinu í tvo áratugi. Þá hafa ekki jafn margir látist í skotárás á Indlandi síðan árið 2008. Árásin olli hörðum viðbrögðum meðal Indverja sem lokuðu landamærunum á milli Indlands og Pakistan. Auk þess frystu þeir samning við Pakistan um að deila vatni en um áttatíu prósent af vatninu notað í landbúnað í Pakistan kemur frá Indlandi. Einnig hafa pakistanskir diplómatar verið sendir úr landi. Vikram Misri, utanríkisráðherra Indlands, sagði að indversk stjórnvöld ætluðu að fresta samningnum um að deila vatni þar til yfirvöld í Pakistan afneiti og sverji af sér stuðning við framkvæmd hryðjuverka milli landamæra. Indland og Pakistan hafa háð stríð fjórum sinnum síðan árið 1947, tvö af þeim stríðum voru vegna Kashmír héraðsins sem er alveg við Himanlaya fjöllin. Bæði Indland og Pakistan segjast vera með yfirráð yfir héraðinu en í raun eru bæði löndin með yfirráð á hluta af svæðinu auk Kína.
Indland Pakistan Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira