Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. maí 2025 10:12 Erika er rísandi stjarna sem hnefaleikakona og sem áhrifavaldur. Ljósmynd/ Róbert Arnar Erika Nótt Einarsdóttir, átján ára íslensk hnefaleikakona, er rísandi stjarna bæði í hnefaleikaheiminum og á samfélagsmiðlum. Hún hefur vakið mikla athygli á TikTok síðustu misseri, og ekki síst á alþjóðavettvangi eftir að hún tók þátt í streymi bandaríska áhrifavaldsins Adins Ross. Fylgjendahópur hennar hefur vaxið hratt og er hún komin með yfir 47 þúsund fylgjendur á TikTok og yfir 38 þúsund á Instagram. Erika gerði garðinn frægan árið 2024 þegar hún varð fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, aðeins sautján ára gömul. Nú stefnir hún ótrauð að því að gerast atvinnumaður í greininni. @erikanightnight Going home with a boxer #boxing🥊 ♬ original sound - Erika Night Áhrifavaldar takar yfir boxið Í nýlegu viðtali í morgunþættinum Brennslan á FM957 ræddi Erika Nótt við Egil Ploder og Aron Mola um framtíðaráform sín sem íþróttakona. Þar kom einnig til umræðu hvernig samfélagsmiðlar og áhrifavaldar hafa breytt landslagi bardagaíþrótta á síðustu árum. Aron benti á að UFC hafi á undanförnum árum tekið yfir svið hefðbundins box, en nú séu það svokallaðir áhrifavaldabardagar sem vekji nýjan áhuga á hnefaleikum. Erika tók undir þau orð: „Það hafa ekki margir horft á hefðbundið box í langan tíma, en nú eru það áhrifavaldar, ekki hefðbundnir boxarar, sem eru að ná mestum vinsældum.“ Þá sagðist hún opin fyrir því að keppa við áhrifavalda utan hefðbundinna íþrótta, til dæmis úr samfélagsmiðlum eins og OnlyFans. „OnlyFans-stelpurnar eru þar sem peningarnir eru,“ sagði Erika og hló. Aron hvatti hana til að nýta sér tækifærin sem þróunin er að bjóða upp: „Farðu í sem flesta bardaga, berðu þær og græddu á þessu!“ @bex.clips Adin Ross might get her on his next Boxing Event 😳👀 || #adinross #ximena #erikanight ♬ original sound - bex.clips Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Brennslan FM957 Box Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Erika gerði garðinn frægan árið 2024 þegar hún varð fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, aðeins sautján ára gömul. Nú stefnir hún ótrauð að því að gerast atvinnumaður í greininni. @erikanightnight Going home with a boxer #boxing🥊 ♬ original sound - Erika Night Áhrifavaldar takar yfir boxið Í nýlegu viðtali í morgunþættinum Brennslan á FM957 ræddi Erika Nótt við Egil Ploder og Aron Mola um framtíðaráform sín sem íþróttakona. Þar kom einnig til umræðu hvernig samfélagsmiðlar og áhrifavaldar hafa breytt landslagi bardagaíþrótta á síðustu árum. Aron benti á að UFC hafi á undanförnum árum tekið yfir svið hefðbundins box, en nú séu það svokallaðir áhrifavaldabardagar sem vekji nýjan áhuga á hnefaleikum. Erika tók undir þau orð: „Það hafa ekki margir horft á hefðbundið box í langan tíma, en nú eru það áhrifavaldar, ekki hefðbundnir boxarar, sem eru að ná mestum vinsældum.“ Þá sagðist hún opin fyrir því að keppa við áhrifavalda utan hefðbundinna íþrótta, til dæmis úr samfélagsmiðlum eins og OnlyFans. „OnlyFans-stelpurnar eru þar sem peningarnir eru,“ sagði Erika og hló. Aron hvatti hana til að nýta sér tækifærin sem þróunin er að bjóða upp: „Farðu í sem flesta bardaga, berðu þær og græddu á þessu!“ @bex.clips Adin Ross might get her on his next Boxing Event 😳👀 || #adinross #ximena #erikanight ♬ original sound - bex.clips Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Brennslan FM957 Box Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira