Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 11:14 Antonio Rüdiger er í slæmum málum og líklegast á leiðinni í langt bann. Getty/Maria Gracia Jimenez Þrír leikmenn Real Madrid eru á leiðinni í leikbann eftir að hafa allir fengið rautt spjald í úrslitaleik spænska bikarsins i gær. Real Madrid tapaði þar 3-2 á móti erkifjendunum í Barcelona í framlengdum leik en nánast allt liðið missti gjörsamlega stjórn á sér undir lok leiks. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Það sáu allir rauða spjaldið sem Antonio Rüdiger fékk fyrir að kasta einhverju í dómarann en nú hefur verið staðfest að þeir Jude Bellingham og Lucas Vázquez fengu líka rautt spjald fyrir mótmæli. Alvarlegast er þó hegðun Rüdiger. Hann reyndi tvisvar að kasta ís í dómara leiksins og það þurfti marga menn úr starfsliði Real Madrid til að halda honum svo að hann réðist hreinlega ekki á dómarann. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Svo gæti farið að Rüdiger verði dæmdur í tólf leikja bann fyrir skammarlega hegðun sína í Sevilla í gærkvöldi. Real Madrid hefur vælt yfir dómgæslu í allan vetur og menn þar á bæ telja hreinlega að öll spænska dómarastéttin sá á móti þeim. Svo mikið er ójafnvægið í hópnum að reynslubolti eins og Rüdiger hagar sér eins og smábarn. Real Madrid er þegar búið að missa frá sér Meistaradeildina og spænska bikarinn og þeir eru síðan fjórum stigum á eftir Barcelona í baráttunni um spænska titilinn. Það gæti hins vegar verið enn erfiðara að vinna það upp með marga lykilmenn í banni á næstunni. Rüdiger hefur beðist afsökunar á hegðun sinni en á samt örugglega von á löngu banni. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Real Madrid tapaði þar 3-2 á móti erkifjendunum í Barcelona í framlengdum leik en nánast allt liðið missti gjörsamlega stjórn á sér undir lok leiks. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Það sáu allir rauða spjaldið sem Antonio Rüdiger fékk fyrir að kasta einhverju í dómarann en nú hefur verið staðfest að þeir Jude Bellingham og Lucas Vázquez fengu líka rautt spjald fyrir mótmæli. Alvarlegast er þó hegðun Rüdiger. Hann reyndi tvisvar að kasta ís í dómara leiksins og það þurfti marga menn úr starfsliði Real Madrid til að halda honum svo að hann réðist hreinlega ekki á dómarann. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Svo gæti farið að Rüdiger verði dæmdur í tólf leikja bann fyrir skammarlega hegðun sína í Sevilla í gærkvöldi. Real Madrid hefur vælt yfir dómgæslu í allan vetur og menn þar á bæ telja hreinlega að öll spænska dómarastéttin sá á móti þeim. Svo mikið er ójafnvægið í hópnum að reynslubolti eins og Rüdiger hagar sér eins og smábarn. Real Madrid er þegar búið að missa frá sér Meistaradeildina og spænska bikarinn og þeir eru síðan fjórum stigum á eftir Barcelona í baráttunni um spænska titilinn. Það gæti hins vegar verið enn erfiðara að vinna það upp með marga lykilmenn í banni á næstunni. Rüdiger hefur beðist afsökunar á hegðun sinni en á samt örugglega von á löngu banni. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira