„Hún er klárlega skemmtikraftur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 11:02 Aida Kardovic er óhrædd við að að taka á varnarmenn og sýnir oft leikni sína inn á vellinum. @fhl.fotbolti/S2 Sport FHL er nýliði í Bestu deild kvenna í fótbolta sumar og einn leikmaður liðsins hefur þegar vakið mikla athygli hjá sérfræðingum Bestu markanna. Aida Kardovic lífgar mikið upp á deildina en þetta er 25 ára sóknarsinnaður miðjumaður frá Serbíu. FHL mætir FH í Kaplakrikanum í dag og þar er full ástæða til að fylgjast með þessum skemmtilega leikmanni ef marka má umfjöllun Bestu markanna um hana í síðasta þætti. Klippa: Bestu Mörkin: Skemmtikrafturinn Aida Kardovic „Við erum með Aidu Kardovic sem við spáum að geti orðið pínu skemmtikraftur í þessari deild,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarmaður Bestu markanna. Stundum að reyna aðeins of flókna hluti „Hún er klárlega skemmtikraftur. Það er orð sem má nota yfir hana. Ef það má setja eitthvað út á hana þá er ‚less is more' stundum. Hún er stundum að reyna aðeins of flókna hluti,“ sagði Mist Edvardsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna. „Hún er að tapa boltanum á slæmum stöðum en virkilega skemmtilega leikmaður, mjög leikin og flink. Þetta er svona leikmaður sem fólk borgar sig inn á fótboltaleiki til að horfa á spila fótbolta,“ sagði Mist. „Það er svona Katrín Ómars í henni“ „Það er svona Katrín Ómars í henni,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna, og var þar að tala um fyrrum liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu og leikmann sem varð tvisvar Englandsmeistari með Liverpool. „Já er það ekki. Hún er snögg að gera hlutina og kannski reyndir stundum of mikið. Stundum er þjálfarinn að klóra sér í hausnum,“ sagði Helena. „Og örugglega samherjar líka. Þetta er skemmtilegur leikmaður og hún á örugglega eftir að skora einhver skemmtileg mörk í sumar,“ sagði Mist. Það má sjá umfjöllunina um Aidu Kardovic hér fyrir ofan sem og svipmyndir af tilþrifum hennar úr leiknum á móti Val. Besta deild kvenna FHL Bestu mörkin Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Aida Kardovic lífgar mikið upp á deildina en þetta er 25 ára sóknarsinnaður miðjumaður frá Serbíu. FHL mætir FH í Kaplakrikanum í dag og þar er full ástæða til að fylgjast með þessum skemmtilega leikmanni ef marka má umfjöllun Bestu markanna um hana í síðasta þætti. Klippa: Bestu Mörkin: Skemmtikrafturinn Aida Kardovic „Við erum með Aidu Kardovic sem við spáum að geti orðið pínu skemmtikraftur í þessari deild,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarmaður Bestu markanna. Stundum að reyna aðeins of flókna hluti „Hún er klárlega skemmtikraftur. Það er orð sem má nota yfir hana. Ef það má setja eitthvað út á hana þá er ‚less is more' stundum. Hún er stundum að reyna aðeins of flókna hluti,“ sagði Mist Edvardsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna. „Hún er að tapa boltanum á slæmum stöðum en virkilega skemmtilega leikmaður, mjög leikin og flink. Þetta er svona leikmaður sem fólk borgar sig inn á fótboltaleiki til að horfa á spila fótbolta,“ sagði Mist. „Það er svona Katrín Ómars í henni“ „Það er svona Katrín Ómars í henni,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna, og var þar að tala um fyrrum liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu og leikmann sem varð tvisvar Englandsmeistari með Liverpool. „Já er það ekki. Hún er snögg að gera hlutina og kannski reyndir stundum of mikið. Stundum er þjálfarinn að klóra sér í hausnum,“ sagði Helena. „Og örugglega samherjar líka. Þetta er skemmtilegur leikmaður og hún á örugglega eftir að skora einhver skemmtileg mörk í sumar,“ sagði Mist. Það má sjá umfjöllunina um Aidu Kardovic hér fyrir ofan sem og svipmyndir af tilþrifum hennar úr leiknum á móti Val.
Besta deild kvenna FHL Bestu mörkin Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira