Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2025 06:00 Manchester City mætir Nottingham Forest í undanúrslitum FA-bikarsins í dag. Martin Rickett/PA Images via Getty Images Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone á þessum síðasta sunnudegi aprílmánaðar. Alls verður boðið upp á sextán beinar útsendingar þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Bestu-deildir karla og kvenna, úrslitakeppnin í Subway-deild kvenna, enski bikarinn og NBA er meðal þess sem boðið verður upp á þennan sunnudaginn á Sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone. Stöð 2 Sport Íslenskur fótbolti á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og í kvöld og við hefjum leik á viðureign FH og FHL í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 16:05 er svo komið að beinni útsendingu frá viðureign KA og FH í Bestu-deild karla áður en KR og ÍA eigast við klukkan 19:00. Subway Tilþrifin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins í Bestu-deild karla. Þá verður A&B á dagskrá klukkan 22:10 þar sem fjallað er um fótboltatvíburana Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni. Stöð 2 Sport 2 Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers eigast við í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 The Chevron Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:00. Stöð 2 Sport 5 Njarðvík og Keflavík eigast við í Suðurnesjaslag í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna klukkan 18:45. Njarðvíkingar leiða einvígið 2-0 og geta því sent nágranna sína í sumarfrí. Að leik loknum verður Bónus Körfuboltakvöld kvenna svo á dagskrá þar sem leiknum verða gerð góð skil. Stöð 2 BD Vestri og Breiðablik eigast við á hliðarrás Bestu-deildarinnar í Bestu-deild karla klukkan 13:50 áður en Valur tekur á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 BD 2 Á hinni hliðarrás Bestu-deildarinnar eigast Tindastóll og Stjarnan við í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Vodafone Sport Kristianstad og Pieta eigast við í sænsku úrvalsdeildinni klukkan 10:50 áður en Djurgarden tekur á móti Rosengard klukkan 12:55. Klukkan 15:20 er svo komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester City í undanúrslitum enska bikarsins, FA Cup. Að lokum verður svo bein útsending frá Jack Link´s 500 í Nascar kappakstri frá klukkan 18:00. Dagskráin í dag Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Bestu-deildir karla og kvenna, úrslitakeppnin í Subway-deild kvenna, enski bikarinn og NBA er meðal þess sem boðið verður upp á þennan sunnudaginn á Sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone. Stöð 2 Sport Íslenskur fótbolti á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og í kvöld og við hefjum leik á viðureign FH og FHL í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 16:05 er svo komið að beinni útsendingu frá viðureign KA og FH í Bestu-deild karla áður en KR og ÍA eigast við klukkan 19:00. Subway Tilþrifin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins í Bestu-deild karla. Þá verður A&B á dagskrá klukkan 22:10 þar sem fjallað er um fótboltatvíburana Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni. Stöð 2 Sport 2 Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers eigast við í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 The Chevron Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:00. Stöð 2 Sport 5 Njarðvík og Keflavík eigast við í Suðurnesjaslag í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna klukkan 18:45. Njarðvíkingar leiða einvígið 2-0 og geta því sent nágranna sína í sumarfrí. Að leik loknum verður Bónus Körfuboltakvöld kvenna svo á dagskrá þar sem leiknum verða gerð góð skil. Stöð 2 BD Vestri og Breiðablik eigast við á hliðarrás Bestu-deildarinnar í Bestu-deild karla klukkan 13:50 áður en Valur tekur á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 BD 2 Á hinni hliðarrás Bestu-deildarinnar eigast Tindastóll og Stjarnan við í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Vodafone Sport Kristianstad og Pieta eigast við í sænsku úrvalsdeildinni klukkan 10:50 áður en Djurgarden tekur á móti Rosengard klukkan 12:55. Klukkan 15:20 er svo komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester City í undanúrslitum enska bikarsins, FA Cup. Að lokum verður svo bein útsending frá Jack Link´s 500 í Nascar kappakstri frá klukkan 18:00.
Dagskráin í dag Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira