Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. apríl 2025 20:19 Andrea Rói Sigurbjörns forstöðumaður og Hildur Helgadóttir aðstoðarforstöðukona Reykjadals. Vísir Sund og leikir hafa alla tíð verið mikilvægur þáttur í starfsemi Reykjadals þar sem starfræktar hafa verið sumarbúðir fyrir fötluð börn og ungmenni í yfir sextíu ár. Sundlaug sumarbúðanna þarf nú verulega á viðgerðum að halda og ýttu forsvarsmenn sumarbúðanna sérstakri söfnun úr vör fyrir tveimur dögum síðan. Forstöðumenn sumarbúðanna Andrea Rói Sigurbjörns og Hildur Helgadóttir segja að markmiðið hafi fyrst verið að safna um sjö þúsund sundferðum, hver á 1390 krónur líkt og fram kemur á vef söfnunarinnar. „Við náðum því bara strax á þessum tveimur sólarhringum og þetta var semsagt markmiðið til þess að laga sundlaugina þannig að það yrði hægt að standsetja hana fyrir sumarið og gestirnir okkar gætu komið í sund en draumamarkmiðið okkar er stærra og okkur langar að laga hana alveg.“ Ísland allt í liði með Reykjadal Til þess þurfi fjórtán þúsund sundferðir, eða því sem nemur tuttugu milljónum króna. Vonir standa til að það náist enda hafa þegar safnast ellefu milljónir króna. „Ég allavega held í vonina og það er svo frábært þegar allir leggjast á eitt, maður hefur séð allir að deila á miðlum og Facebook. Við erum komin með Tik Tok aðgang og það er ótrúlega skemmtilegt að sjá,“ segir Hildur. Andrea segist hafa vitað að það væri stórt samfélag í kringum Reykjadal. „Þetta eru ömmur og afar, frænkur og frændur og gestir okkar sem eru að styrkja en svo sjáum við líka að Ísland er dálítið að taka utan um þetta verkefni og samfélagið okkar er greinilega bara allt Ísland og við sjáum að það eru allir að deila og sumir sem við héldum að hefðu enga tengingu við Reykjadal og það er eitthvað sem er svo frábært að sjá bara þennan kraft í samfélaginu okkar.“ @reykjadalur1 Langar þig að gefa sundferð í sumargjöf? Kíktu á linkinn í bio🤝🏻☀️ ♬ original sound - Reykjadalur Sundlaugin ómissandi Fyrsti hópur ungmenna mætir í lok maí og er von á tvö hundruð krökkum í sumar. Þær segja að vonir standi til að sundlaugin verði klár fyrir þennan tíma. Hún sé ómissandi hluti af Reykjadal. „Það eru gestir sem koma og fara í sund kannski tvisvar, þrisvar á dag og svo höldum við líka kvöldvökur í sundlauginni og köllum þetta sundlaugapartý, höfum verið með DJ á bakkanum og leynigest í lauginni og ég veit ekki hvað og hvað,“ segir Hildur og Andrea tekur undir. „Já, froðu og snakkpartý í sundi, það er allt í boði í Reykjadal.“ @reykjadalur1 Ætlar þú að gefa sundferð í sumargjöf?☀️🎁 ♬ original sound - Reykjadalur Málefni fatlaðs fólks Sundlaugar og baðlón Mosfellsbær Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Sjá meira
Forstöðumenn sumarbúðanna Andrea Rói Sigurbjörns og Hildur Helgadóttir segja að markmiðið hafi fyrst verið að safna um sjö þúsund sundferðum, hver á 1390 krónur líkt og fram kemur á vef söfnunarinnar. „Við náðum því bara strax á þessum tveimur sólarhringum og þetta var semsagt markmiðið til þess að laga sundlaugina þannig að það yrði hægt að standsetja hana fyrir sumarið og gestirnir okkar gætu komið í sund en draumamarkmiðið okkar er stærra og okkur langar að laga hana alveg.“ Ísland allt í liði með Reykjadal Til þess þurfi fjórtán þúsund sundferðir, eða því sem nemur tuttugu milljónum króna. Vonir standa til að það náist enda hafa þegar safnast ellefu milljónir króna. „Ég allavega held í vonina og það er svo frábært þegar allir leggjast á eitt, maður hefur séð allir að deila á miðlum og Facebook. Við erum komin með Tik Tok aðgang og það er ótrúlega skemmtilegt að sjá,“ segir Hildur. Andrea segist hafa vitað að það væri stórt samfélag í kringum Reykjadal. „Þetta eru ömmur og afar, frænkur og frændur og gestir okkar sem eru að styrkja en svo sjáum við líka að Ísland er dálítið að taka utan um þetta verkefni og samfélagið okkar er greinilega bara allt Ísland og við sjáum að það eru allir að deila og sumir sem við héldum að hefðu enga tengingu við Reykjadal og það er eitthvað sem er svo frábært að sjá bara þennan kraft í samfélaginu okkar.“ @reykjadalur1 Langar þig að gefa sundferð í sumargjöf? Kíktu á linkinn í bio🤝🏻☀️ ♬ original sound - Reykjadalur Sundlaugin ómissandi Fyrsti hópur ungmenna mætir í lok maí og er von á tvö hundruð krökkum í sumar. Þær segja að vonir standi til að sundlaugin verði klár fyrir þennan tíma. Hún sé ómissandi hluti af Reykjadal. „Það eru gestir sem koma og fara í sund kannski tvisvar, þrisvar á dag og svo höldum við líka kvöldvökur í sundlauginni og köllum þetta sundlaugapartý, höfum verið með DJ á bakkanum og leynigest í lauginni og ég veit ekki hvað og hvað,“ segir Hildur og Andrea tekur undir. „Já, froðu og snakkpartý í sundi, það er allt í boði í Reykjadal.“ @reykjadalur1 Ætlar þú að gefa sundferð í sumargjöf?☀️🎁 ♬ original sound - Reykjadalur
Málefni fatlaðs fólks Sundlaugar og baðlón Mosfellsbær Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Sjá meira