Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2025 13:45 Það var mjög lítið eftir af þakinu á Tropicana Field eftir óveðrið. Nú er búið að safna brotunum saman og stuðningsmenn félagsins geta eignast hluta af gamla þakinu. Getty/y Joe Raedle Bandaríska hafnaboltafélagið Tampa Bay Rays missti heimavöll sinn í miklu óveðri á Flórída í vetur. Nú er hafin nýstárleg fjáröflun á vegum félagsins. Tropicana leikvangurinn var yfirbyggður en þakið gjöreyðilagðist þegar hvirfilbylurinn Milton gekk yfir svæðið í október síðastliðnum. Rays gat ekki spilað á leikvanginum á þessu tímabili og það er heldur ekki öruggt að það finnist peningur til endurbyggja leikvanginn. Forráðamenn Tampa Bay Rays reyna þó að hugsa út fyrir kassann til að safna pening fyrir mögulegum endurbótum. Þakið á leikvanginum var gert úr trefjagleri sem splundraðist af stórum hluta í hvirfilbylnum. Nú hefur félagið ákveðið að bjóða stuðningsmönnum sínum að kaupa lítil brot af þakinu. Hver biti mun kosta fimmtán dollara eða rétt tæplega tvö þúsund íslenskar krónur. Hvort að það verði nægur áhugi meðal stuðningsfólksins á þó eftir að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Hafnabolti Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Tropicana leikvangurinn var yfirbyggður en þakið gjöreyðilagðist þegar hvirfilbylurinn Milton gekk yfir svæðið í október síðastliðnum. Rays gat ekki spilað á leikvanginum á þessu tímabili og það er heldur ekki öruggt að það finnist peningur til endurbyggja leikvanginn. Forráðamenn Tampa Bay Rays reyna þó að hugsa út fyrir kassann til að safna pening fyrir mögulegum endurbótum. Þakið á leikvanginum var gert úr trefjagleri sem splundraðist af stórum hluta í hvirfilbylnum. Nú hefur félagið ákveðið að bjóða stuðningsmönnum sínum að kaupa lítil brot af þakinu. Hver biti mun kosta fimmtán dollara eða rétt tæplega tvö þúsund íslenskar krónur. Hvort að það verði nægur áhugi meðal stuðningsfólksins á þó eftir að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
Hafnabolti Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira