Laufey tróð upp á Coachella Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 13. apríl 2025 22:25 Laufey klæddist hvítu þegar hún flutti tvö lög með Los Angeles fílaharmóníunni. Getty Tónlistarkonan Laufey tróð upp á geysivinsælu útihátíðinni Coachella um helgina. Þar flutti hún nýútgefið lag fyrir framan stóran hóp áhorfenda. Coachella tónlistarhátíðin er tveggja helga útihátíð sem haldin er í Kaliforníu ár hvert. Mannskari flykkist út í eyðimörkina til að hlusta að njóta tónlistar en margar af skærustu stjörnum hafa troðið upp á hátíðinni. Meðal þeirra sem spiluðu þessa helgina var tónlistarfólkið Lady Gaga, Charli XCX, Benson Boone og Green Day. Íslenska tónlistarkonan Laufey kom einnig fram með Los Angeles fílharmóníunni og söng þar lagið Silver lining, en lagið var gefið út 3. apríl auk tónlistarmyndbands. Þetta var því í fyrsta skipti sem Laufey flutti lagið fyrir framan áhorfendur. Hún söng einnig eitt af vinsælustu lögunum sínum, From the Start. Laufey sýndi frá tónleikunum á Instagram síðunni sinni. „Fyrsti flutningur á Silver lining og það var við sólsetur með Gustavo Dudamel og LA fílharmóníunni. Þvílíkur draumur! Sjáumst í næstu viku,“ skrifaði tónlistarkonan við færsluna. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey, sem er einungis 25 ára, hefur notið mikilla vinsælda víða um heim en til að mynda var hún kjörin ein af konum ársins hjá tímaritinu Time. Þá hlaut hún Grammy-verðlaun fyrir rúmu ári síðan fyrir í flokki hefðbundinnar popptónlistar fyrir breiðskífu sína Bewitched. Laufey Lín Tónlist Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Coachella tónlistarhátíðin er tveggja helga útihátíð sem haldin er í Kaliforníu ár hvert. Mannskari flykkist út í eyðimörkina til að hlusta að njóta tónlistar en margar af skærustu stjörnum hafa troðið upp á hátíðinni. Meðal þeirra sem spiluðu þessa helgina var tónlistarfólkið Lady Gaga, Charli XCX, Benson Boone og Green Day. Íslenska tónlistarkonan Laufey kom einnig fram með Los Angeles fílharmóníunni og söng þar lagið Silver lining, en lagið var gefið út 3. apríl auk tónlistarmyndbands. Þetta var því í fyrsta skipti sem Laufey flutti lagið fyrir framan áhorfendur. Hún söng einnig eitt af vinsælustu lögunum sínum, From the Start. Laufey sýndi frá tónleikunum á Instagram síðunni sinni. „Fyrsti flutningur á Silver lining og það var við sólsetur með Gustavo Dudamel og LA fílharmóníunni. Þvílíkur draumur! Sjáumst í næstu viku,“ skrifaði tónlistarkonan við færsluna. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey, sem er einungis 25 ára, hefur notið mikilla vinsælda víða um heim en til að mynda var hún kjörin ein af konum ársins hjá tímaritinu Time. Þá hlaut hún Grammy-verðlaun fyrir rúmu ári síðan fyrir í flokki hefðbundinnar popptónlistar fyrir breiðskífu sína Bewitched.
Laufey Lín Tónlist Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira