Leo Beenhakker látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 19:48 Leo Beenhakker átti langan og farsælan feril sem fótboltaþjálari. Getty/ Peter Lous Leo Beenhakker, fyrrum þjálfari Ajax, Real Madrid og hollenska landsliðsins, er látinn en hann varð 82 ára gamall. Fjölskylda hans staðfesti fréttirnar og fyrrum félög hans hafa í kvöld minnst þessa frábæra þjálfara. Beenhakker var í hópi farsælustu fótboltaþjálfara Hollendinga og hann þjálfaði hin ýmsu fótboltalið á fimm áratugum eða frá 1965 til 2009. Þekktastur var hann fyrir starf sitt hjá Ajax og Real Madrid auk þess sem hann þjálfaði hollenska landsliðið í eitt ár. Beenhakker stýrði Ajax fyrst frá 1979 til 1981 og svo aftur frá 1989 til 1991. Beenhakker vann hollensku deildina tvisvar með Ajax og einu sinni með Feyenoord. Hann var einnig þjálfari Real Madrid frá 1986 til 1989 en hann gerði liði þrisvar að spænskum meisturum. Hann síðasta starf sem þjálfari var hjá pólska landsliðinu frá 2006 til 2009 en eftir það var hann tæknilegur ráðgjafi hjá nokkrum liðum og landsliðum. Beenhakker var sókndjarfur þjálfari og vildi spila “total football” eins og lærifaðir hans Rinus Michels. We are deeply saddened to hear about the passing of Leo Beenhakker ♥️Rest in peace, Don Leo.— AFC Ajax (@AFCAjax) April 10, 2025 Hollenski boltinn Andlát Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Fjölskylda hans staðfesti fréttirnar og fyrrum félög hans hafa í kvöld minnst þessa frábæra þjálfara. Beenhakker var í hópi farsælustu fótboltaþjálfara Hollendinga og hann þjálfaði hin ýmsu fótboltalið á fimm áratugum eða frá 1965 til 2009. Þekktastur var hann fyrir starf sitt hjá Ajax og Real Madrid auk þess sem hann þjálfaði hollenska landsliðið í eitt ár. Beenhakker stýrði Ajax fyrst frá 1979 til 1981 og svo aftur frá 1989 til 1991. Beenhakker vann hollensku deildina tvisvar með Ajax og einu sinni með Feyenoord. Hann var einnig þjálfari Real Madrid frá 1986 til 1989 en hann gerði liði þrisvar að spænskum meisturum. Hann síðasta starf sem þjálfari var hjá pólska landsliðinu frá 2006 til 2009 en eftir það var hann tæknilegur ráðgjafi hjá nokkrum liðum og landsliðum. Beenhakker var sókndjarfur þjálfari og vildi spila “total football” eins og lærifaðir hans Rinus Michels. We are deeply saddened to hear about the passing of Leo Beenhakker ♥️Rest in peace, Don Leo.— AFC Ajax (@AFCAjax) April 10, 2025
Hollenski boltinn Andlát Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira