Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2025 23:32 Segundo Castillo var stórglæsilegur í bleiku jakkafötunum sínum á hiðarlínunnni í leik River Plate og Barcelona. Getty/Diego Haliasz Ekvadorinn Segundo Castillo hefur verið að skapa sér nafn í fótboltaheiminum á stuttum tíma síðan hann varð þjálfari. Ekki þó bara fyrir frammistöðu liðsins hans heldur einnig fyrir klæðaburð þjálfarans á hliðarlínunni. Castillo fékk heilmikla athygli þegar hann mætti í hvítum jakkafötum á dögunum en í síðasta leik tók hann skref lengra og mætti í glæsilegum bleikum jakkafötum. Castillo þjálfar Barcelona en þó ekki Katalóníufélagið heldur Barcelona de Guayaquil frá Ekvador. Castillo mætti í bleiku þegar liðið hans náði markalausu jafntefli á móti argentínsku risunum í River Plate í Copa Libertadores, Suðurameríkukeppni félagsliða.. Fyrir mánuði síðan þá sló ekvadorska Barcelona út brasilísku risanna í Corinthians. Hinn 42 ára gamli Castillo var sjálfur leikmaður og lék yfir 87 landsleiki fyrir Ekvador. Þetta er aftur á móti hans fyrsta þjálfarastarf. Castillo segist klæða sig upp á hliðarlínunni til að skapa sínu liði sérstöðu á stóra sviðinu og fá einnig sína leikmenn til að trúa að þeir eigi heima á stærsta sviðinu í suðurameríska fótboltanum. Í leiknum sýndi Castillo einnig frábær tilþrif á hliðarlínunni þegar hann tók glæsilega niður háa sendingu sem kom til hans í þjálfaraboxinu. Það má sjá þetta atvik með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Ekvador Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Castillo fékk heilmikla athygli þegar hann mætti í hvítum jakkafötum á dögunum en í síðasta leik tók hann skref lengra og mætti í glæsilegum bleikum jakkafötum. Castillo þjálfar Barcelona en þó ekki Katalóníufélagið heldur Barcelona de Guayaquil frá Ekvador. Castillo mætti í bleiku þegar liðið hans náði markalausu jafntefli á móti argentínsku risunum í River Plate í Copa Libertadores, Suðurameríkukeppni félagsliða.. Fyrir mánuði síðan þá sló ekvadorska Barcelona út brasilísku risanna í Corinthians. Hinn 42 ára gamli Castillo var sjálfur leikmaður og lék yfir 87 landsleiki fyrir Ekvador. Þetta er aftur á móti hans fyrsta þjálfarastarf. Castillo segist klæða sig upp á hliðarlínunni til að skapa sínu liði sérstöðu á stóra sviðinu og fá einnig sína leikmenn til að trúa að þeir eigi heima á stærsta sviðinu í suðurameríska fótboltanum. Í leiknum sýndi Castillo einnig frábær tilþrif á hliðarlínunni þegar hann tók glæsilega niður háa sendingu sem kom til hans í þjálfaraboxinu. Það má sjá þetta atvik með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Ekvador Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira