Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2025 09:30 Meredith Gaudreau með dótturina Noa á minningarstund fyrir leik í NHL-deildinni í vetur. Hún heldur minningu mannsins síns, Johnny, á lofti og segir nýfætt barn þeirra lifandi eftirmynd hans. Getty/Kirk Irwin NHL-íshokkímaðurinn Johnny Gaudreau varð í síðustu viku pabbi, sjö mánuðum eftir að hann lést í hræðilegu slysi. Gaudreau, sem var 31 árs, lést ásamt yngri bróður sinum þegar keyrt var á þá í Salem County í New Jersey fylki á síðasta ári. Bræðurnir voru úti í hjólatúr þegar jeppi keyrði aftan á þá með þessum skelfilegu afleiðingum. Ekkja hans, Meredith, greindi frá því á Instagram að þriðja barn þeirra væri fætt: „Hann er lifandi eftirmynd föður síns,“ skrifaði Meredith með færslu sinni á samfélagsmiðlinum. Hún var komin níu vikur á leið þegar bræðurnir létust í ágúst í fyrra, degi fyrir brúðkaup systur þeirra. „Ég fæddi þriðja barnið okkar 1. apríl. Strák. Carter Michael Gaudreau. Hann ber sama millinafn og pabbi sinn. 52 sentímetrar og 3710 grömm. Nákvæmlega eins og pabbi sinn,“ skrifaði Meredith. Fyrir áttu hjónin soninn Noa sem fæddist 2022 og Johnny jr. sem fæddist í fyrra. Johnny Gaudreau lék samtals ellefu leiktíðir og var áberandi leikmaður í NHL-deildinni, með liðum Calgary Flames og Columbus Blue Jackets. Yngri bróðirinn Matthew varð einnig pabbi eftir að hann lést, þegar eiginkona hans Madeline eignaðist son í desember síðastliðnum. Íshokkí Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Stjarnan slátraði meisturunum Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Gaudreau, sem var 31 árs, lést ásamt yngri bróður sinum þegar keyrt var á þá í Salem County í New Jersey fylki á síðasta ári. Bræðurnir voru úti í hjólatúr þegar jeppi keyrði aftan á þá með þessum skelfilegu afleiðingum. Ekkja hans, Meredith, greindi frá því á Instagram að þriðja barn þeirra væri fætt: „Hann er lifandi eftirmynd föður síns,“ skrifaði Meredith með færslu sinni á samfélagsmiðlinum. Hún var komin níu vikur á leið þegar bræðurnir létust í ágúst í fyrra, degi fyrir brúðkaup systur þeirra. „Ég fæddi þriðja barnið okkar 1. apríl. Strák. Carter Michael Gaudreau. Hann ber sama millinafn og pabbi sinn. 52 sentímetrar og 3710 grömm. Nákvæmlega eins og pabbi sinn,“ skrifaði Meredith. Fyrir áttu hjónin soninn Noa sem fæddist 2022 og Johnny jr. sem fæddist í fyrra. Johnny Gaudreau lék samtals ellefu leiktíðir og var áberandi leikmaður í NHL-deildinni, með liðum Calgary Flames og Columbus Blue Jackets. Yngri bróðirinn Matthew varð einnig pabbi eftir að hann lést, þegar eiginkona hans Madeline eignaðist son í desember síðastliðnum.
Íshokkí Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Stjarnan slátraði meisturunum Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti