Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Lovísa Arnardóttir skrifar 6. apríl 2025 11:48 Mikill viðbúnaður er á vettvangi. Vísir/Getty Eins karlmanns er nú leitað í smábænum Weitefeld í kjölfar þess að tveir karlmenn og ein kona fundust látin. Lögregla hefur ráðlagt íbúum í Westerfald-héraði að halda sig heima og að taka ekki neinn ókunnugan upp í bíl sinn. Um 2.200 íbúar búa í Weitefeld. Samkvæmt frétt þýska miðilsins Bild hljóp einn út úr húsinu þar sem líkin fundust þegar lögregla kom á vettvang. Ekki er búið að birta neinar upplýsingar um þau látnu en samkvæmt frétt Bild var hringt í neyðarlínu klukkan 3:45 að staðartíma. Lögregla heyrði öskur þegar hringt var í neyðalínuna. „Símtal barst í neyðarlínuna í morgun klukkan 3.45 um að ofbeldisfullur glæpur hefði verið framinn á heimili hér í Weitefeld. Samstarfsfólk okkar fann þrjá einstaklinga látna á vettvangi. Þegar við nálguðumst húsið flúði einn. Það er manneskjan sem við erum að leita að,“ segir Jürgen Fachinger, talsmaður lögreglunnar í Weitefeld, í frétt Bild. Þrjú fundust látin í morgun í smábænum. Ekki liggur fyrir hvort fólkið er tengt fjölskylduböndum. Vísir/Getty Atvikið átti sér stað á heimili einnar fjölskyldu. Ekki hefur verið útilokað að sá sem leitað er að búi á heimilinu. „Fórnarlömbin eru tveir karlmenn og ein kona. Það eru merki um að byssu og eggvopni hafi verið beitt,“ segir Fachinger. Stöðva alla bíla Samkvæmt frétt Bild er lögregla á vettvangi og þyrla lögreglunnar notuð til að leita að einstaklingum sem flúðu húsið. Þá hefur lögregla einnig sett upp tálma og leitar í öllum bílum sem fara inn og út úr bænum. Haft er eftir Karl-Heinz Keßle, bæjarstjóra Weitefeld, í frétt Bild að íbúar séu í áfalli. „Þú átt ekki von á einhverju svona. Við erum mjög sorgmædd.“ Þýskaland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Samkvæmt frétt þýska miðilsins Bild hljóp einn út úr húsinu þar sem líkin fundust þegar lögregla kom á vettvang. Ekki er búið að birta neinar upplýsingar um þau látnu en samkvæmt frétt Bild var hringt í neyðarlínu klukkan 3:45 að staðartíma. Lögregla heyrði öskur þegar hringt var í neyðalínuna. „Símtal barst í neyðarlínuna í morgun klukkan 3.45 um að ofbeldisfullur glæpur hefði verið framinn á heimili hér í Weitefeld. Samstarfsfólk okkar fann þrjá einstaklinga látna á vettvangi. Þegar við nálguðumst húsið flúði einn. Það er manneskjan sem við erum að leita að,“ segir Jürgen Fachinger, talsmaður lögreglunnar í Weitefeld, í frétt Bild. Þrjú fundust látin í morgun í smábænum. Ekki liggur fyrir hvort fólkið er tengt fjölskylduböndum. Vísir/Getty Atvikið átti sér stað á heimili einnar fjölskyldu. Ekki hefur verið útilokað að sá sem leitað er að búi á heimilinu. „Fórnarlömbin eru tveir karlmenn og ein kona. Það eru merki um að byssu og eggvopni hafi verið beitt,“ segir Fachinger. Stöðva alla bíla Samkvæmt frétt Bild er lögregla á vettvangi og þyrla lögreglunnar notuð til að leita að einstaklingum sem flúðu húsið. Þá hefur lögregla einnig sett upp tálma og leitar í öllum bílum sem fara inn og út úr bænum. Haft er eftir Karl-Heinz Keßle, bæjarstjóra Weitefeld, í frétt Bild að íbúar séu í áfalli. „Þú átt ekki von á einhverju svona. Við erum mjög sorgmædd.“
Þýskaland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira