Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. apríl 2025 14:16 Skátahöfðingi Íslands, Harpa Ósk Valgeirsdóttir, veitti Matthildi Guðrúnu Hlín Leifsdóttur hetjudáðamerkið við setningu Skátaþings. Matthildur Guðrún Hlín Leósdóttir, átta ára Heiðabúi, hlaut hetjudáðamerki Bandalags íslenskra skáta í dag fyrir að veita móður sinni lífsbjörg þegar kransæð rofnaði hjá henni. Skátaþing var sett við hátíðlega athöfn í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði í dag. Skátafélagið Hraunbúar sem fagna 100 ára starfsafmæli í ár eru gestgjafar þingsins. Á setningunni voru veitt heiðursmerki og hlutu þrú hetjudáðamerki en þau eru veitt skátum sem hafa sýnt hetjudáð með einum eða öðrum hætti. Jón Andri Helgason, Anna Kristjana Helgadóttir og Matthildur Guðrún Hlín hlutu öll hetjudáðamerki. Þau sem hlutu hetjudáðamerki voru Jón Andri Helgason úr skátafélaginu Árbúum, Anna Kristjana Helgadóttir úr skátafélaginu Klakki og Matthildur Guðrún Hlín Leósdóttir, átta ára skáti úr skátafélaginu Heiðabúum í Reykjanesbæ. Matthildur veitti móður sinni lífsbjörg þegar kransæð rofnaði hjá móðurinn og þær voru tvær einar heima. Ungi skátinn lét móður sína hringja í 112, hlúði að henni þar til sjúkrabíll kom og sá til þess að sjúkraflutningsmenn kæmust inn í húsið. Hópur eldri skáta úr Hraunbúum í Hafnarfirði fengu auk þess heiðursmerki sem viðurkenningu á áratuga löngu starfi sínu fyrir hreyfinguna. Á þinginu um helgina blæs Bandalag íslenskra skáta til nýrrar herferðar í fjölgun skátafélaga á landsbyggðinni og verða því vinnusmiðjur yfir helgina sem miða að undirbúningi þess. Skátar Krakkar Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Skátaþing var sett við hátíðlega athöfn í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði í dag. Skátafélagið Hraunbúar sem fagna 100 ára starfsafmæli í ár eru gestgjafar þingsins. Á setningunni voru veitt heiðursmerki og hlutu þrú hetjudáðamerki en þau eru veitt skátum sem hafa sýnt hetjudáð með einum eða öðrum hætti. Jón Andri Helgason, Anna Kristjana Helgadóttir og Matthildur Guðrún Hlín hlutu öll hetjudáðamerki. Þau sem hlutu hetjudáðamerki voru Jón Andri Helgason úr skátafélaginu Árbúum, Anna Kristjana Helgadóttir úr skátafélaginu Klakki og Matthildur Guðrún Hlín Leósdóttir, átta ára skáti úr skátafélaginu Heiðabúum í Reykjanesbæ. Matthildur veitti móður sinni lífsbjörg þegar kransæð rofnaði hjá móðurinn og þær voru tvær einar heima. Ungi skátinn lét móður sína hringja í 112, hlúði að henni þar til sjúkrabíll kom og sá til þess að sjúkraflutningsmenn kæmust inn í húsið. Hópur eldri skáta úr Hraunbúum í Hafnarfirði fengu auk þess heiðursmerki sem viðurkenningu á áratuga löngu starfi sínu fyrir hreyfinguna. Á þinginu um helgina blæs Bandalag íslenskra skáta til nýrrar herferðar í fjölgun skátafélaga á landsbyggðinni og verða því vinnusmiðjur yfir helgina sem miða að undirbúningi þess.
Skátar Krakkar Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira