Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 06:02 Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, tók við Íslandsskildinum í fyrrahaust í kvöld hefst baráttan um Íslandsmeistaratitilinn á nýjan leik. Vísir/Diego Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Nú er komið að því. Bestu deild karla í fótbolta hefst í dag með leik Íslandsmeistara Breiðabliks og nýliða Aftureldingar. Hann er eini leikur dagsins í deildinni og verður að sjálfsögðu í beinni. Japanskappaksturinn í formúlu 1 verður í beinni í nótt en þetta er fjórða keppnin á nýja tímabilinu. Átta liða úrslit Bónus deildar kvenna í körfubolta halda áfram og í dag fer fram leikur tvö í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur annars vegar og leikur tvö í einvígi Vals og Þórs frá Akureyri hins vegar. Eftir leikina þá mun Bónus Körfuboltakvöld gera upp leik númer tvö í öllum fjórum einvígum átta liða úrslitanna. NBA leikur dagsins er viðureign Atlanta Hawks og New York Knicks. Það verða einnig sýndir tveir leikir úr ensku b-deildinni í fótbolta, einn leikur úr þýsku Bundesligunni í fótbolta, einn leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, lokadagur Augusta National Women's Amateur golfmótsins, þriðji dagur T-Mobile Match Play golfmósins á LPGA mótaröðinni og leikur úr bandarísku NHL-deildinni í íshokkí. Það verður einnig sýnt frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Vals og Þórs Akureyrar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 18.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Aftureldingar í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá leik Atlanta Hawks og New York Knicks í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá lokadegi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.30 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki tvö í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 11.25 hefst bein útsending frá leik Luton og Leeds í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 13.25 hefst bein útsending frá leik Oxford og Sheffield United í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Werder Bremen og Frankfurt í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Köln og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.05 hefst beint útsending frá leik Boston Bruins og Carolina Hurricanes í NHL-deildinni í íshokkí. Klukkan 04.30 hefst beint útsending frá Japanskappakstrinum í formúlu 1. Eiðfaxastöðin Klukkan 13.00 hefst útsending frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands en keppnin fer fram í Léttishöllinni á Akureyri. Dagskráin í dag Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
Nú er komið að því. Bestu deild karla í fótbolta hefst í dag með leik Íslandsmeistara Breiðabliks og nýliða Aftureldingar. Hann er eini leikur dagsins í deildinni og verður að sjálfsögðu í beinni. Japanskappaksturinn í formúlu 1 verður í beinni í nótt en þetta er fjórða keppnin á nýja tímabilinu. Átta liða úrslit Bónus deildar kvenna í körfubolta halda áfram og í dag fer fram leikur tvö í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur annars vegar og leikur tvö í einvígi Vals og Þórs frá Akureyri hins vegar. Eftir leikina þá mun Bónus Körfuboltakvöld gera upp leik númer tvö í öllum fjórum einvígum átta liða úrslitanna. NBA leikur dagsins er viðureign Atlanta Hawks og New York Knicks. Það verða einnig sýndir tveir leikir úr ensku b-deildinni í fótbolta, einn leikur úr þýsku Bundesligunni í fótbolta, einn leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, lokadagur Augusta National Women's Amateur golfmótsins, þriðji dagur T-Mobile Match Play golfmósins á LPGA mótaröðinni og leikur úr bandarísku NHL-deildinni í íshokkí. Það verður einnig sýnt frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Vals og Þórs Akureyrar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 18.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Aftureldingar í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá leik Atlanta Hawks og New York Knicks í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá lokadegi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.30 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki tvö í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 11.25 hefst bein útsending frá leik Luton og Leeds í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 13.25 hefst bein útsending frá leik Oxford og Sheffield United í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Werder Bremen og Frankfurt í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Köln og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.05 hefst beint útsending frá leik Boston Bruins og Carolina Hurricanes í NHL-deildinni í íshokkí. Klukkan 04.30 hefst beint útsending frá Japanskappakstrinum í formúlu 1. Eiðfaxastöðin Klukkan 13.00 hefst útsending frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands en keppnin fer fram í Léttishöllinni á Akureyri.
Dagskráin í dag Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira