Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2025 09:03 Sveindís Jane Jónsdóttir hefur ekki spilað eins mikið og hún hefði kosið með Wolfsburg í vetur. Getty/Luciano Lima Þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg, sem Sveindís Jane Jónsdóttir spilar fyrir, hefur fundið tímabundinn arftaka Tommy Stroot sem hætti sem þjálfari kvennaliðs félagsins í vikunni. Forráðamenn Wolfsburg leituðu ekki langt yfir skammt og réðu Sabrinu Eckhoff, sem var aðstoðarþjálfari liðsins, til að stýra liðinu til bráðabirgða. Eckhoff er fertug og hefur verið í þjálfarateymi Wolfsburg síðan í júlí 2021. Hún mun njóta aðstoðar sama teymis og verið hefur undir stjórn Stroot. Það verður svo að koma í ljós hvort að Eckhoff veitir Sveindísi fleiri tækifæri í byrjunarliði en Stroot gerði áður en hann hætti, þegar Wolfsburg hafði misst frá sér öll tækifæri á titli. Sveindís hefur aðeins verið þrisvar í byrjunarliði í þýsku deildinni í vetur en þrettán sinnum komið inn á sem varamaður. Hún hefur byrjað fimm leiki í Meistaradeildinni en fjórum sinnum komið inn á sem varamaður. Næst á dagskrá hjá Sveindísi eru hins vegar landsleikirnir við Noreg og Sviss. Ísland mætir Noregi í dag klukkan 16:45 á Þróttarvelli og svo Sviss næsta þriðjudag, á sama tíma og sama stað. Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Forráðamenn Wolfsburg leituðu ekki langt yfir skammt og réðu Sabrinu Eckhoff, sem var aðstoðarþjálfari liðsins, til að stýra liðinu til bráðabirgða. Eckhoff er fertug og hefur verið í þjálfarateymi Wolfsburg síðan í júlí 2021. Hún mun njóta aðstoðar sama teymis og verið hefur undir stjórn Stroot. Það verður svo að koma í ljós hvort að Eckhoff veitir Sveindísi fleiri tækifæri í byrjunarliði en Stroot gerði áður en hann hætti, þegar Wolfsburg hafði misst frá sér öll tækifæri á titli. Sveindís hefur aðeins verið þrisvar í byrjunarliði í þýsku deildinni í vetur en þrettán sinnum komið inn á sem varamaður. Hún hefur byrjað fimm leiki í Meistaradeildinni en fjórum sinnum komið inn á sem varamaður. Næst á dagskrá hjá Sveindísi eru hins vegar landsleikirnir við Noreg og Sviss. Ísland mætir Noregi í dag klukkan 16:45 á Þróttarvelli og svo Sviss næsta þriðjudag, á sama tíma og sama stað.
Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn