„Kokkurinn“ í Bandidos látinn Jón Þór Stefánsson skrifar 3. apríl 2025 09:03 Michael Rosenvold var forseti Bandidos í Evrópu. Getty Michael Rosenvold, forseti mótorhjólagengisins Bandidos í Evrópu, er látinn 57 ára að aldri. Rosenvold var danskur, og gekk undir nafninu „kokkurinn“. Ekstra bladet greinir frá andláti „kokksins“ en það kom í ljós þegar réttarhöld á hendur mótorhjólagenginu, sem snúast um að fá þau bönnuð í Danmörku, áttu að halda áfram í morgun. Saksóknari greindi dómnum frá andlátinu. Saksóknararnir vilja meina að Bandidos séu hættuleg og ofbeldisfull samtök, sem eigi því að verða leyst upp. Meðlimir Bandidos aftur á móti halda því fram að um félagsskap sé að ræða sem hafi áhuga á mótorhjólum. Frá því í desember síðastliðnum hefur verið lagt tímabundið bann á starfsemi samtakanna í Danmörku. Tíu meðlimir gengisins eru í haldi þessa stundina grunaðir um að funda þrátt fyrir þetta bann. Rosenvold, sem er forsvarsmaður Bandidos í Danmörku, var ekki einn þessara tíu, en fyrirhugað var að hann myndi gefa skýrslu fyrir dómnum í dag. Dómarinn frestaði þinghaldinu vegna fregnanna. Samkvæmt DR tileinkaði Rosenvold stórum hluta lífs síns til Bandidos. Hann kom að stofnun gengisins í Danmörku á tíunda áratugnum. Áður hafði hann verið meðlimur annars mótorhjólagengis, sem hét Undertakers, en árið 1993 sameinaðist sá hópur Bandidos. „Fyrst var ég ritari klúbbsins hérna í Danmörku, svo varaforseti og svo forsetinn yfir allri Evrópu,“ sagði Rosenvold við réttarhöldin í febrúar síðastliðnum. Danmörk Erlend sakamál Andlát Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Ekstra bladet greinir frá andláti „kokksins“ en það kom í ljós þegar réttarhöld á hendur mótorhjólagenginu, sem snúast um að fá þau bönnuð í Danmörku, áttu að halda áfram í morgun. Saksóknari greindi dómnum frá andlátinu. Saksóknararnir vilja meina að Bandidos séu hættuleg og ofbeldisfull samtök, sem eigi því að verða leyst upp. Meðlimir Bandidos aftur á móti halda því fram að um félagsskap sé að ræða sem hafi áhuga á mótorhjólum. Frá því í desember síðastliðnum hefur verið lagt tímabundið bann á starfsemi samtakanna í Danmörku. Tíu meðlimir gengisins eru í haldi þessa stundina grunaðir um að funda þrátt fyrir þetta bann. Rosenvold, sem er forsvarsmaður Bandidos í Danmörku, var ekki einn þessara tíu, en fyrirhugað var að hann myndi gefa skýrslu fyrir dómnum í dag. Dómarinn frestaði þinghaldinu vegna fregnanna. Samkvæmt DR tileinkaði Rosenvold stórum hluta lífs síns til Bandidos. Hann kom að stofnun gengisins í Danmörku á tíunda áratugnum. Áður hafði hann verið meðlimur annars mótorhjólagengis, sem hét Undertakers, en árið 1993 sameinaðist sá hópur Bandidos. „Fyrst var ég ritari klúbbsins hérna í Danmörku, svo varaforseti og svo forsetinn yfir allri Evrópu,“ sagði Rosenvold við réttarhöldin í febrúar síðastliðnum.
Danmörk Erlend sakamál Andlát Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira