Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2025 08:33 Tími Ander Herrera hjá Boca Juniors er orðinn að martröð. Getty/Marcelo Endelli Spænski fótboltamaðurinn Ander Herrera, sem stuðningsmenn Manchester United völdu leikmann ársins 2017, hefur upplifað algjöra martröð hjá argentínska stórliðinu Boca Juniors. Hinn 35 ára gamli Herrera leyndi ekki vonbrigðum sínum þegar hann meiddist í leik við Newell's Old Boys um helgina. Í stað þess að leggjast niður og bíða eftir aðhlynningu þá fór Herrera sjálfur beint af vellinum og mátti sjá hann grátandi á varamannabekknum, þar sem liðsfélagar hans reyndu að hughreysta hann. Ander Herrera no pudo evitar las lágrimas tras sufrir su tercera lesión con Boca pic.twitter.com/sRsmwzKQmK— Athletic Xtra (@AthleticXtra) March 31, 2025 Þetta var nefnilega í þriðja sinn sem Herrera meiðist á þeim skamma tíma sem hann hefur verið hjá Boca Juniors, eftir komuna í janúar. Gríðarlega orkan og ósérhlífnin sem heillaði stuðningsmenn United hefur því engan veginn nýst Boca Juniors og í grein Bein Sports er Herrera lýst sem verstu kaupum í sögu félagsins. Herrera kom til Boca Juniors eftir þriggja ára dvöl hjá Athletic Bilbao en var áður hjá PSG eftir að hafa spilað með United á árunum 2014-19. Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Herrera leyndi ekki vonbrigðum sínum þegar hann meiddist í leik við Newell's Old Boys um helgina. Í stað þess að leggjast niður og bíða eftir aðhlynningu þá fór Herrera sjálfur beint af vellinum og mátti sjá hann grátandi á varamannabekknum, þar sem liðsfélagar hans reyndu að hughreysta hann. Ander Herrera no pudo evitar las lágrimas tras sufrir su tercera lesión con Boca pic.twitter.com/sRsmwzKQmK— Athletic Xtra (@AthleticXtra) March 31, 2025 Þetta var nefnilega í þriðja sinn sem Herrera meiðist á þeim skamma tíma sem hann hefur verið hjá Boca Juniors, eftir komuna í janúar. Gríðarlega orkan og ósérhlífnin sem heillaði stuðningsmenn United hefur því engan veginn nýst Boca Juniors og í grein Bein Sports er Herrera lýst sem verstu kaupum í sögu félagsins. Herrera kom til Boca Juniors eftir þriggja ára dvöl hjá Athletic Bilbao en var áður hjá PSG eftir að hafa spilað með United á árunum 2014-19.
Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira