Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2025 09:00 Michael Schumacher hefur ekki sést opinberlega í tólf ár. getty/Andy Hone Fréttamaður sem hefur góð tengsl við Michael Schumacher og fjölskyldu hans segir að Þjóðverjinn geti ekki talað og sé algjörlega upp á aðstoðarfólk sitt kominn. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í Ölpunum í desember 2013. Lítið er vitað um ástand heimsmeistarans sjöfalda en fjölskylda hans hleypir fáum nærri honum. Það ratar því alltaf í fréttirnar þegar einhver tjáir sig um stöðuna á Schumacher. Nýlega gerði Felix Gorner, fréttamaður RTL í Þýskalandi, það og varpaði ljósi á ástand ökuþórsins fyrrverandi. „Staðan er mjög sorgleg. Hann þarf stöðuga ummönnun og er algjörlega háður aðstoðarfólki sínu. Og hann getur ekki lengur tjáð sig með orðum,“ sagði Gorner og bætti við að aðeins um tuttugu manns mættu hitta Schumacher. „Það er að mínu mati það rétta í stöðunni því fjölskyldan ber hagsmuni Michaels fyrir brjósti. Þau hafa alltaf varið einkalíf hans og það hefur ekkert breyst,“ sagði Gorner. Hinn 56 ára Schumacher hætti að keppa 2012. Ári seinna lenti hann í skíðaslysinu. Þjóðverjinn varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1 en hann deilir því meti með Lewis Hamilton. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í Ölpunum í desember 2013. Lítið er vitað um ástand heimsmeistarans sjöfalda en fjölskylda hans hleypir fáum nærri honum. Það ratar því alltaf í fréttirnar þegar einhver tjáir sig um stöðuna á Schumacher. Nýlega gerði Felix Gorner, fréttamaður RTL í Þýskalandi, það og varpaði ljósi á ástand ökuþórsins fyrrverandi. „Staðan er mjög sorgleg. Hann þarf stöðuga ummönnun og er algjörlega háður aðstoðarfólki sínu. Og hann getur ekki lengur tjáð sig með orðum,“ sagði Gorner og bætti við að aðeins um tuttugu manns mættu hitta Schumacher. „Það er að mínu mati það rétta í stöðunni því fjölskyldan ber hagsmuni Michaels fyrir brjósti. Þau hafa alltaf varið einkalíf hans og það hefur ekkert breyst,“ sagði Gorner. Hinn 56 ára Schumacher hætti að keppa 2012. Ári seinna lenti hann í skíðaslysinu. Þjóðverjinn varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1 en hann deilir því meti með Lewis Hamilton.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn