Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 15:01 Stuð í Murcia. stöð 2 sport Fjöldi Íslendinga er mættur til Murcia til að styðja karlalandsliðið í fótbolta í leiknum gegn Kósovó í dag. Búist er við að um þúsund Íslendingar verði á leiknum í dag sem hefst klukkan 17:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Íslensku stuðningsmennirnir eur löngu byrjaðir að hita upp fyrir leikinn. Þeir komu meðal annars saman í verslunarmiðstöð í Murcia og þöndu raddböndin eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Íslenskir stuðningsmenn í Murcia Íslendingar hafa verk að vinna eftir 2-1 tap fyrir Kósovóum í fyrri leiknum í Pristína á fimmtudaginn. Ef íslenska liðinu tekst að snúa dæminu sér í vil í dag og vinna einvígið heldur það sæti sínu í B-deild Þjóðadeildarinnar. Annars fellur það í C-deildina. Leikurinn í dag er fyrsti „heimaleikur“ íslenska liðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Hann stýrði sínum fyrsta landsleik á fimmtudaginn. Leikur Íslands og Kósovó hefst klukkan 17:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 16:25. Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósovó í seinni leik liðanna í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í dag. Leikið er í Murcia á Spáni. 23. mars 2025 13:55 Tvær ólíkar íþróttir heima og úti: „Viljum vera aggressívari og taka meiri sénsa“ „Auðvitað hefðum við viljað betri úrslit en það er enginn heimsendir í tveggja leikja einvígi. Við erum nokkuð brattir“ segir landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson, sem mun nálgast leikinn í dag eins og „alvöru heimaleik“ þrátt fyrir að vera víðs fjarri Laugardalnum. Ísland þarf að sækja til sigurs eftir 2-1 tap gegn Kósovó í fyrri leiknum. 23. mars 2025 09:00 „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson segir strákana okkar hafa nýtt síðustu tvo daga vel til að endurheimta orku fyrir seinni leikinn gegn Kósovó. Hann hlakkar til að sækja til sigurs með góðum stuðningi þeirra þúsund Íslendinga sem verða á vellinum. 22. mars 2025 21:02 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira
Búist er við að um þúsund Íslendingar verði á leiknum í dag sem hefst klukkan 17:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Íslensku stuðningsmennirnir eur löngu byrjaðir að hita upp fyrir leikinn. Þeir komu meðal annars saman í verslunarmiðstöð í Murcia og þöndu raddböndin eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Íslenskir stuðningsmenn í Murcia Íslendingar hafa verk að vinna eftir 2-1 tap fyrir Kósovóum í fyrri leiknum í Pristína á fimmtudaginn. Ef íslenska liðinu tekst að snúa dæminu sér í vil í dag og vinna einvígið heldur það sæti sínu í B-deild Þjóðadeildarinnar. Annars fellur það í C-deildina. Leikurinn í dag er fyrsti „heimaleikur“ íslenska liðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Hann stýrði sínum fyrsta landsleik á fimmtudaginn. Leikur Íslands og Kósovó hefst klukkan 17:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 16:25.
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósovó í seinni leik liðanna í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í dag. Leikið er í Murcia á Spáni. 23. mars 2025 13:55 Tvær ólíkar íþróttir heima og úti: „Viljum vera aggressívari og taka meiri sénsa“ „Auðvitað hefðum við viljað betri úrslit en það er enginn heimsendir í tveggja leikja einvígi. Við erum nokkuð brattir“ segir landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson, sem mun nálgast leikinn í dag eins og „alvöru heimaleik“ þrátt fyrir að vera víðs fjarri Laugardalnum. Ísland þarf að sækja til sigurs eftir 2-1 tap gegn Kósovó í fyrri leiknum. 23. mars 2025 09:00 „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson segir strákana okkar hafa nýtt síðustu tvo daga vel til að endurheimta orku fyrir seinni leikinn gegn Kósovó. Hann hlakkar til að sækja til sigurs með góðum stuðningi þeirra þúsund Íslendinga sem verða á vellinum. 22. mars 2025 21:02 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira
Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósovó í seinni leik liðanna í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í dag. Leikið er í Murcia á Spáni. 23. mars 2025 13:55
Tvær ólíkar íþróttir heima og úti: „Viljum vera aggressívari og taka meiri sénsa“ „Auðvitað hefðum við viljað betri úrslit en það er enginn heimsendir í tveggja leikja einvígi. Við erum nokkuð brattir“ segir landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson, sem mun nálgast leikinn í dag eins og „alvöru heimaleik“ þrátt fyrir að vera víðs fjarri Laugardalnum. Ísland þarf að sækja til sigurs eftir 2-1 tap gegn Kósovó í fyrri leiknum. 23. mars 2025 09:00
„Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson segir strákana okkar hafa nýtt síðustu tvo daga vel til að endurheimta orku fyrir seinni leikinn gegn Kósovó. Hann hlakkar til að sækja til sigurs með góðum stuðningi þeirra þúsund Íslendinga sem verða á vellinum. 22. mars 2025 21:02