Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 11:31 Rasmus Højlund fagnar að hætti Cristianos Ronaldo. getty/Michael Barrett Boesen Cristiano Ronaldo, markahæsta landsliðsmanni allra tíma, er alveg sama þótt Rasmus Højlund hafi hermt eftir einkennisfagni sínu í leik Danmerkur og Portúgals á dögunum. Højlund skoraði eina mark leiksins þegar Danir sigruðu Portúgali, 1-0, í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar á fimmtudaginn. Højlund fagnaði markinu eins og Ronaldo gerir vanalega; með hinu svokallaða siu fagni. Daninn segir Portúgalinn sé helsta átrúnaðargoð hans og þess vegna hafi hann fagnað eins og hann. „Mig hefur alltaf dreymt um að taka Ronaldo-fagnið, sérstaklega í leik á móti honum. Ekki til að nudda honum upp úr því eða eitthvað slíkt. Þvert á móti til að sýna virðingu. Ég er jú mikill aðdáandi,“ sagði Højlund eftir leikinn á Parken. Ronaldo fannst Højlund ekki sýna sér vanvirðingu, þvert á móti var hann upp með sér. „Þetta er ekki vandamál fyrir mér. Þetta er ekki vegna þess að hann ber ekki virðingu fyrir mér. Ég er nógu klár til að skilja að margir, ekki bara hann, nota fagnið mitt. Fyrir mér sýnir þetta virðingu,“ sagði Ronaldo fyrir seinni leik Portúgals og Danmerkur í kvöld. Højlund hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð eftir að hafa verið ískaldur vikurnar þar á undan. Sigurvegarinn úr einvígi Portúgala og Dana mætir annað hvort Þýskalandi eða Ítalíu í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Úrslitakeppnin fer fram í Þýskalandi í byrjun júní. Hinn 22 ára Højlund hefur skorað átta mörk í 23 landsleikjum. Hinn fertugi Ronaldo er aftur á móti með 135 mörk í 218 landsleikjum. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Højlund skoraði eina mark leiksins þegar Danir sigruðu Portúgali, 1-0, í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar á fimmtudaginn. Højlund fagnaði markinu eins og Ronaldo gerir vanalega; með hinu svokallaða siu fagni. Daninn segir Portúgalinn sé helsta átrúnaðargoð hans og þess vegna hafi hann fagnað eins og hann. „Mig hefur alltaf dreymt um að taka Ronaldo-fagnið, sérstaklega í leik á móti honum. Ekki til að nudda honum upp úr því eða eitthvað slíkt. Þvert á móti til að sýna virðingu. Ég er jú mikill aðdáandi,“ sagði Højlund eftir leikinn á Parken. Ronaldo fannst Højlund ekki sýna sér vanvirðingu, þvert á móti var hann upp með sér. „Þetta er ekki vandamál fyrir mér. Þetta er ekki vegna þess að hann ber ekki virðingu fyrir mér. Ég er nógu klár til að skilja að margir, ekki bara hann, nota fagnið mitt. Fyrir mér sýnir þetta virðingu,“ sagði Ronaldo fyrir seinni leik Portúgals og Danmerkur í kvöld. Højlund hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð eftir að hafa verið ískaldur vikurnar þar á undan. Sigurvegarinn úr einvígi Portúgala og Dana mætir annað hvort Þýskalandi eða Ítalíu í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Úrslitakeppnin fer fram í Þýskalandi í byrjun júní. Hinn 22 ára Højlund hefur skorað átta mörk í 23 landsleikjum. Hinn fertugi Ronaldo er aftur á móti með 135 mörk í 218 landsleikjum.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn