Tvær ólíkar íþróttir heima og úti: „Viljum vera aggressívari og taka meiri sénsa“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. mars 2025 09:00 Arnar Gunnlaugson vill sjá meiri sénsa tekna í dag. „Auðvitað hefðum við viljað betri úrslit en það er enginn heimsendir í tveggja leikja einvígi. Við erum nokkuð brattir“ segir landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson, sem mun nálgast leikinn í dag eins og „alvöru heimaleik“ þrátt fyrir að vera víðs fjarri Laugardalnum. Ísland þarf að sækja til sigurs eftir 2-1 tap gegn Kósovó í fyrri leiknum. „Það eru ekki margir hlutir sem þarf að laga alvarlega, smá tweak hingað og þangað og þá ættum við að vera góðir. Á heimavelli núna og vonandi getum við sýnt enn betri frammistöðu, stigið aðeins meira á þá og pressað aðeins betur.“ Tvær ólíkar íþróttir heima og úti Arnar talar um heimavöll Íslands og leggur mikið upp úr því að þar þurfi að sýna enn betri frammistöðu, þó Ísland sé auðvitað ekki á sínum vanalega heimavelli í Laugardalnum. Leikurinn fer fram í Murcia á Spáni. „Við leggjum leikinn upp þannig að þetta sé okkur heimavöllur… Við viljum vera aðeins aggressívari og taka aðeins meiri sénsa, sækja sigrana í stað þess að bíða eftir þeim. Á útivöllum viljum við auðvitað ná í góð úrslit en það verður alltaf erfiðara. Þetta er merkileg íþrótt með það að gera, þetta eru eins og tvær ólíkar íþróttir heima- og útileikur. En að sjálfsögðu nálgumst við leikinn [í dag] eins og alvöru heimaleik“ sagði Arnar í viðtali sem Aron Guðmundsson tók við hann eftir blaðamannafundinn í gær og má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Arnar Gunnlaugsson fyrir seinni Kósovóleikinn Viðtalið við Arnar má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Seinni leikur Íslands og Kósovó í umspili fyrir sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í dag klukkan fimm. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
„Það eru ekki margir hlutir sem þarf að laga alvarlega, smá tweak hingað og þangað og þá ættum við að vera góðir. Á heimavelli núna og vonandi getum við sýnt enn betri frammistöðu, stigið aðeins meira á þá og pressað aðeins betur.“ Tvær ólíkar íþróttir heima og úti Arnar talar um heimavöll Íslands og leggur mikið upp úr því að þar þurfi að sýna enn betri frammistöðu, þó Ísland sé auðvitað ekki á sínum vanalega heimavelli í Laugardalnum. Leikurinn fer fram í Murcia á Spáni. „Við leggjum leikinn upp þannig að þetta sé okkur heimavöllur… Við viljum vera aðeins aggressívari og taka aðeins meiri sénsa, sækja sigrana í stað þess að bíða eftir þeim. Á útivöllum viljum við auðvitað ná í góð úrslit en það verður alltaf erfiðara. Þetta er merkileg íþrótt með það að gera, þetta eru eins og tvær ólíkar íþróttir heima- og útileikur. En að sjálfsögðu nálgumst við leikinn [í dag] eins og alvöru heimaleik“ sagði Arnar í viðtali sem Aron Guðmundsson tók við hann eftir blaðamannafundinn í gær og má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Arnar Gunnlaugsson fyrir seinni Kósovóleikinn Viðtalið við Arnar má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Seinni leikur Íslands og Kósovó í umspili fyrir sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í dag klukkan fimm. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira