„Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2025 11:01 Rúnar Már Sigurjónsson kom til ÍA fyrir síðasta tímabil eftir áralanga dvöl í atvinnumennsku. Hann spilaði hins vegar einungis tíu leiki í Bestu deildinni. vísir/arnar Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, telur að ÍA geti barist um Evrópusæti, annað árið í röð. Miklu máli skipti ef Rúnar Már Sigurjónsson getur spilað meira en í fyrra. ÍA er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Skagamenn lentu í 5. sæti á síðasta tímabili, þá sem nýliðar. „Ég held þeir verði í svipaðri baráttu í ár. Ég held að þeir verði í þessum pakka að komast í efri hlutann og mögulega, ef allt gengur upp, vera í Evrópubaráttu allt til enda,“ sagði Albert. „Þeir hafa ekki fengið marga leikmenn inn en það stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila fleiri leiki en á síðasta tímabili styrkir hann liðið mikið. Hann byrjaði bara fjóra leiki á síðasta tímabili þannig ef hann spilar í kringum tuttugu leiki bætir það liðið mikið. Auðvitað er högg fyrir þá að missa Hinrik [Harðarson]. Hann skoraði sjö mörk og lagði einhver upp en hann opnaði líka helling fyrir Viktor [Jónsson]. Ómar Björn [Stefánsson] kemur þarna inn. Hann er líka öflugur leikmaður en það munar um Hinrik, alveg klárlega.“ Klippa: 6. sæti ÍA Albert segir að einkenni Skagamanna séu skýr og það sé styrkleiki liðsins. „Hvað þeir þekkja sín takmörk og hvað þjálfarinn [Jón Þór Hauksson] kann á sína leikmenn, leikkerfið og hvernig liðið er „drillað“. Auðvitað er Deano [Dean Martin styrktarþjálfari] með liðið og það er alltaf í formi. Þannig ég held að styrkleikinn sé hvernig liðið er uppsett og í hvernig standi það er,“ sagði Albert. ÍA sækir Fram heim í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni sunnudaginn 6. apríl. Besta deild karla ÍA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
ÍA er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Skagamenn lentu í 5. sæti á síðasta tímabili, þá sem nýliðar. „Ég held þeir verði í svipaðri baráttu í ár. Ég held að þeir verði í þessum pakka að komast í efri hlutann og mögulega, ef allt gengur upp, vera í Evrópubaráttu allt til enda,“ sagði Albert. „Þeir hafa ekki fengið marga leikmenn inn en það stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila fleiri leiki en á síðasta tímabili styrkir hann liðið mikið. Hann byrjaði bara fjóra leiki á síðasta tímabili þannig ef hann spilar í kringum tuttugu leiki bætir það liðið mikið. Auðvitað er högg fyrir þá að missa Hinrik [Harðarson]. Hann skoraði sjö mörk og lagði einhver upp en hann opnaði líka helling fyrir Viktor [Jónsson]. Ómar Björn [Stefánsson] kemur þarna inn. Hann er líka öflugur leikmaður en það munar um Hinrik, alveg klárlega.“ Klippa: 6. sæti ÍA Albert segir að einkenni Skagamanna séu skýr og það sé styrkleiki liðsins. „Hvað þeir þekkja sín takmörk og hvað þjálfarinn [Jón Þór Hauksson] kann á sína leikmenn, leikkerfið og hvernig liðið er „drillað“. Auðvitað er Deano [Dean Martin styrktarþjálfari] með liðið og það er alltaf í formi. Þannig ég held að styrkleikinn sé hvernig liðið er uppsett og í hvernig standi það er,“ sagði Albert. ÍA sækir Fram heim í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni sunnudaginn 6. apríl.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira