„Hann mun halda með okkur frá himnum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 20:33 Carles Minarro Garcia heitinn hugar hér að meiðslum Lamine Yamal í leik með Barcelona fyrr á þessu tímabili. Getty/Sergio Ros de Mora Hansi Flick, þjálfari Barcelona, segir leikmenn sína staðráðna í því að heiðra minningu liðslæknisins Carles Minarro þegar liðið mætir Benfica annað kvöld í seinni leik félaganna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Minarro fannst látinn í hótelherbergi sínu nokkrum klukkutímum fyrir leik liðsins á móti Osasuna í spænsku deildinni. Leiknum var aflýst. Leikurinn á móti Benfica verður því fyrsti leikur Barcelona síðan að læknirinn lést en hann var bara 53 ára gamall. Barcelona vann fyrri leikinn 1-0 í Lissabon og er því í góðri stöðu í einvíginu. „Þetta er mikill missir. Carles var frábær manneskja og frábær læknir. Samvinna hans og Ricard [Pruna] læknis var ómetanleg fyrir félagið og átti mikinn þátt í árangri liðsins,“ sagði Hansi Flick. Við munum sakna hans „Við munum sakna hans. Ég held að hann muni halda með okkur frá himnum. Við viljum spila fyrir hann. Staðan er þannig að það er mikilvægt fyrir okkur að vinna. Þar liggur okkar fókus,“ sagði Flick. „Liðið er á góðum stað miðað við aðstæður. Það er núna okkar starf að halda áfram. Þetta er mikilvæg staða fyrir okkur, fyrir félagið, fyrir stuðningsmennina og við viljum standa okkur. Það er mikilvægt fyrir okkur að vinna þennan leik,“ sagði Flick. Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði að félagið væri í áfalli vegna fráfalls Minarro sem hafði verið hjá félaginu frá 2017. Nokkrir leikmenn unnu mjög náið með honum. Hansi Flick on Carles Miñarro: pic.twitter.com/rzTzTsjQDH— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 10, 2025 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Minarro fannst látinn í hótelherbergi sínu nokkrum klukkutímum fyrir leik liðsins á móti Osasuna í spænsku deildinni. Leiknum var aflýst. Leikurinn á móti Benfica verður því fyrsti leikur Barcelona síðan að læknirinn lést en hann var bara 53 ára gamall. Barcelona vann fyrri leikinn 1-0 í Lissabon og er því í góðri stöðu í einvíginu. „Þetta er mikill missir. Carles var frábær manneskja og frábær læknir. Samvinna hans og Ricard [Pruna] læknis var ómetanleg fyrir félagið og átti mikinn þátt í árangri liðsins,“ sagði Hansi Flick. Við munum sakna hans „Við munum sakna hans. Ég held að hann muni halda með okkur frá himnum. Við viljum spila fyrir hann. Staðan er þannig að það er mikilvægt fyrir okkur að vinna. Þar liggur okkar fókus,“ sagði Flick. „Liðið er á góðum stað miðað við aðstæður. Það er núna okkar starf að halda áfram. Þetta er mikilvæg staða fyrir okkur, fyrir félagið, fyrir stuðningsmennina og við viljum standa okkur. Það er mikilvægt fyrir okkur að vinna þennan leik,“ sagði Flick. Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði að félagið væri í áfalli vegna fráfalls Minarro sem hafði verið hjá félaginu frá 2017. Nokkrir leikmenn unnu mjög náið með honum. Hansi Flick on Carles Miñarro: pic.twitter.com/rzTzTsjQDH— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 10, 2025
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira