Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Valur Páll Eiríksson skrifar 10. mars 2025 10:31 Beckham vann Ofurskálina með Los Angeles Rams árið 2021. Kevin C. Cox/Getty Images Víðtækt dómsmál tengt tónlistarmanninum Sean „Diddy“ Combs teygir anga sína víða. Kæra hefur verið lögð fram á hendur NFL-leikmanninum Odell Beckham Jr. í tengslum við málið. Greint var frá kærunni í bandarískum fjölmiðlum í gær. Beckham var kærður í Kaliforníu en áhrifavaldurinn Druski (Drew Desbordes) og söngvarinn Jaguar Wright voru einnig kærðir í tengslum við málið. Kæran á hendur Beckham hefur vakið töluverða athygli en ferill útherjans hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Beckham var talinn á meðal betri útherja deildarinnar um tíma en hann greip bolta fyrir meira en eitt þúsund stikum á fimm af fyrstu sex tímabilum hans í deildinni. Hann var valinn sóknarnýliði ársins árið 2014 með New York Giants sem Beckham í tólfta vali nýliðavalsins það árið. Hann var leikmaður Giants til 2018 og skipti þá til Cleveland Browns. Hann skipti frá Browns til Los Angeles Rams árið 2021 og vann Ofurskálina með liðinu. Síðan þá hafa undanfarin ár hafa einkennst af meiðslum og almennum vandræðum. Hann tók þátt í níu leikjum og greip boltann aðeins níu sinnum á síðustu leiktíð er hann lék með Miami Dolphins og hafði árinu áður mistekist að slá í gegn hjá Baltimore Ravens. Bendlun Beckham við málið setur framtíð hans í NFL-deildinni í uppnám. Engin ákæra hefur verið lögð fram á hendur hins 31 árs gamla Beckham en ásakanirnar og kæran gæti haft áhrif á samningsstöðu hans er hann leitar nýs félags. Alls hefur Beckham gripið 575 sendingar á ellefu ára ferli, fyrir 7.987 stikum og skorað 59 snertimörk. Óvíst er hvort útherjinn fái tækifæri til að bæta við þær tölur. NFL Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Greint var frá kærunni í bandarískum fjölmiðlum í gær. Beckham var kærður í Kaliforníu en áhrifavaldurinn Druski (Drew Desbordes) og söngvarinn Jaguar Wright voru einnig kærðir í tengslum við málið. Kæran á hendur Beckham hefur vakið töluverða athygli en ferill útherjans hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Beckham var talinn á meðal betri útherja deildarinnar um tíma en hann greip bolta fyrir meira en eitt þúsund stikum á fimm af fyrstu sex tímabilum hans í deildinni. Hann var valinn sóknarnýliði ársins árið 2014 með New York Giants sem Beckham í tólfta vali nýliðavalsins það árið. Hann var leikmaður Giants til 2018 og skipti þá til Cleveland Browns. Hann skipti frá Browns til Los Angeles Rams árið 2021 og vann Ofurskálina með liðinu. Síðan þá hafa undanfarin ár hafa einkennst af meiðslum og almennum vandræðum. Hann tók þátt í níu leikjum og greip boltann aðeins níu sinnum á síðustu leiktíð er hann lék með Miami Dolphins og hafði árinu áður mistekist að slá í gegn hjá Baltimore Ravens. Bendlun Beckham við málið setur framtíð hans í NFL-deildinni í uppnám. Engin ákæra hefur verið lögð fram á hendur hins 31 árs gamla Beckham en ásakanirnar og kæran gæti haft áhrif á samningsstöðu hans er hann leitar nýs félags. Alls hefur Beckham gripið 575 sendingar á ellefu ára ferli, fyrir 7.987 stikum og skorað 59 snertimörk. Óvíst er hvort útherjinn fái tækifæri til að bæta við þær tölur.
NFL Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira