Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 21:01 Nikola Jokić berst við Isaiah Hartenstein, Chet Holmgren og Shai Gilgeous-Alexander. Joshua Gateley/Getty Images Shai Gilgeous-Alexander skoraði 40 stig þegar Oklahoma City Thunder lagði Denver Nuggets 127-103 í uppgjöri toppliða Vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Denver kom inn í leik kvöldsins á góðu skriði. Nikola Jokić varð eini leikmaður sögunnar til að skora 30 stig eða meira ásamt því að taka 20 fráköst eða stoðsendingar (eða meira) í einum og sama leiknum þegar Denver lagði Phoenix Suns í framlengdum leik í gær. Nikola Jokic vs PHX:31 PTS21 REB22 AST (most ever by a center)3 STL Yep — the first player in NBA history to reach those numbers in a game. pic.twitter.com/yqcjCBQXHR— StatMuse (@statmuse) March 8, 2025 Mögulega voru lappirnar þungar hjá leikmönnum Nuggets eftir framlenginguna. Leikur kvöldsins var nefnilega nokkuð jafn framan af en í 4. leikhluta settu leikmenn OKC í fimmta gír og stungu hreinlega af. Unnu þeir síðasta leikhlutann með 21 stigs mun (41-20) og tryggðu sér 24 stiga sigur. Þar var að áðurnefndur Shai sem fór fyrir sínum mönnum en hann skoraði 40 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Stigafjöldi hans í dag setur hann í flokk með Michael Jordan. Á síðustu 40 árum eru þeir einu tveir leikmennirnir sem hafa þrjú tímabil í röð spilað þrjá leiki í röð þar sem þeir skora 30 stig eða meira í leik. Nikola Jokic vs PHX:31 PTS21 REB22 AST (most ever by a center)3 STL Yep — the first player in NBA history to reach those numbers in a game. pic.twitter.com/yqcjCBQXHR— StatMuse (@statmuse) March 8, 2025 Aðrir sem létu til sin taka hjá OKC í kvöld voru Jalen Williams með 26 stig, 9 fráköst og stoðsendingar. Þá skoraði Isaiah Hartenstein 10 stig ásamt því að taka 11 fráköst. Hjá Denver var Jokić með 24 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar. Michael Porter Jr. skoraði 24 stig og tók 15 fráköast. Christian Braun skoraði 19 stig og Jamal Murray skoraði 17 stig. OKC er sem fyrr á toppi Vesturhluta NBA deildarinnar, nú með 52 sigra í 63 leikjum. Denver er í 2. sæti með 41 sigur og 22 töp. Körfubolti NBA Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Denver kom inn í leik kvöldsins á góðu skriði. Nikola Jokić varð eini leikmaður sögunnar til að skora 30 stig eða meira ásamt því að taka 20 fráköst eða stoðsendingar (eða meira) í einum og sama leiknum þegar Denver lagði Phoenix Suns í framlengdum leik í gær. Nikola Jokic vs PHX:31 PTS21 REB22 AST (most ever by a center)3 STL Yep — the first player in NBA history to reach those numbers in a game. pic.twitter.com/yqcjCBQXHR— StatMuse (@statmuse) March 8, 2025 Mögulega voru lappirnar þungar hjá leikmönnum Nuggets eftir framlenginguna. Leikur kvöldsins var nefnilega nokkuð jafn framan af en í 4. leikhluta settu leikmenn OKC í fimmta gír og stungu hreinlega af. Unnu þeir síðasta leikhlutann með 21 stigs mun (41-20) og tryggðu sér 24 stiga sigur. Þar var að áðurnefndur Shai sem fór fyrir sínum mönnum en hann skoraði 40 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Stigafjöldi hans í dag setur hann í flokk með Michael Jordan. Á síðustu 40 árum eru þeir einu tveir leikmennirnir sem hafa þrjú tímabil í röð spilað þrjá leiki í röð þar sem þeir skora 30 stig eða meira í leik. Nikola Jokic vs PHX:31 PTS21 REB22 AST (most ever by a center)3 STL Yep — the first player in NBA history to reach those numbers in a game. pic.twitter.com/yqcjCBQXHR— StatMuse (@statmuse) March 8, 2025 Aðrir sem létu til sin taka hjá OKC í kvöld voru Jalen Williams með 26 stig, 9 fráköst og stoðsendingar. Þá skoraði Isaiah Hartenstein 10 stig ásamt því að taka 11 fráköst. Hjá Denver var Jokić með 24 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar. Michael Porter Jr. skoraði 24 stig og tók 15 fráköast. Christian Braun skoraði 19 stig og Jamal Murray skoraði 17 stig. OKC er sem fyrr á toppi Vesturhluta NBA deildarinnar, nú með 52 sigra í 63 leikjum. Denver er í 2. sæti með 41 sigur og 22 töp.
Körfubolti NBA Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira