Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2025 13:00 Cristiano Ronaldo skoraði í gærkvöld en það dugði þó ekki til sigurs. AFP/ Fayez NURELDINE Cristiano Ronaldo var ekki á því að hann ætti tvífara uppi í stúku á leik Al Nassr gegn Al Shabab í sádiarabísku úrvalsdeildinni í gær og lét hann vita af því með dálítið harkalegu gríni. Ronaldo var að hita upp fyrir leikinn þegar hann sá aðdáanda í stúkunni sem fyrir mörgum gæti eflaust virst líkur portúgölsku stórstjörnunni. Aðdáandinn var í portúgalskri landsliðstreyju með nafni Ronaldo og númeri, og hárgreiðslan og almennt útlit minnti óneitanlega á Ronaldo. Ronaldo vildi greinilega koma í veg fyrir allan misskilning því hann kallaði til aðdáandans: „Félagi, þú ert ekkert líkur mér. Þú ert mjög ljótur,“ en glotti svo við tönn. pic.twitter.com/1zz0RExzqi Cristiano Ronaldo told a Ronaldo lookalike at his match today:"You don't look like me, you're very ugly." 😭😭— 444 (@chris4for4) March 7, 2025 Aðdáandinn lét þetta ekki slá sig út af laginu og kallaði: „Þú ert bestur!“ á átrúnaðargoðið sitt. Hann fékk svo að sjá Ronaldo skora í leiknum og koma Al Nassr í 2-1 en þegar tuttugu mínútur voru eftir var Ronaldo skipt af velli, eftir að Al Nassr var orðið manni færra. Al Shabab náði svo að jafna metin og nú er Al Nassr í 4. sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Al Ittihad. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Ronaldo var að hita upp fyrir leikinn þegar hann sá aðdáanda í stúkunni sem fyrir mörgum gæti eflaust virst líkur portúgölsku stórstjörnunni. Aðdáandinn var í portúgalskri landsliðstreyju með nafni Ronaldo og númeri, og hárgreiðslan og almennt útlit minnti óneitanlega á Ronaldo. Ronaldo vildi greinilega koma í veg fyrir allan misskilning því hann kallaði til aðdáandans: „Félagi, þú ert ekkert líkur mér. Þú ert mjög ljótur,“ en glotti svo við tönn. pic.twitter.com/1zz0RExzqi Cristiano Ronaldo told a Ronaldo lookalike at his match today:"You don't look like me, you're very ugly." 😭😭— 444 (@chris4for4) March 7, 2025 Aðdáandinn lét þetta ekki slá sig út af laginu og kallaði: „Þú ert bestur!“ á átrúnaðargoðið sitt. Hann fékk svo að sjá Ronaldo skora í leiknum og koma Al Nassr í 2-1 en þegar tuttugu mínútur voru eftir var Ronaldo skipt af velli, eftir að Al Nassr var orðið manni færra. Al Shabab náði svo að jafna metin og nú er Al Nassr í 4. sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Al Ittihad.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira